Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 09:00 Donatella og Gaga eru góðar vinkonur. Mynd/Getty Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour
Þriðja sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace. Nú hefur loksins verið tilkynnt að Lady Gaga mun leika Donatellu Versace, systur Gianni. Donatella og Gaga eru góðar vinkonur í alvöru en sú síðarnefnda hefur setið fyrir í herferðum fyrir Versace í gegnum tíðina. Þær stöllur eru taldar vera ansi líkar en þær eru báðar með sítt ljóst hár og með svipaða andlitsbyggingu. Það verður spennandi að sjá hvernig Gaga mun standa sig í hlutverkinu en hún mun eflaust rúlla því upp eins og öllu öðru.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour