Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 12:00 Zara Larsson var glæsileg á rauða dreglinum. Myndir/Getty MTV EMA hátíðin, eða European Music Awards, fór fram í Rotterdam í Hollandi í gærkvöldi. Þar komu saman helstu stjörnur tónlistarsenunnar og fögnuðu. Það var nóg um að vera á rauða dreglinum fyrir hátíðina. Tískan þar var ansi fjölbreytt og skemmtileg. Nóg var um áhættur en aðrir héldu sig á mottunni og klæddu sig í hefðbundnum stíl. Hér fyrir neðan má sjá okkar uppáhalds dress frá gærkvöldinu. Leikkonan Nina Dobrev var í fallegum lillabláum síðkjól.Tinie Tempa var flottur í óvenjulegum jakkaföt með sólgleraugu.Sænska söngkonan Zara Larsson var í fallegum hvítum blúndukjól.Jaden Smith er alltaf jafn flott klæddur.Bibi Zhou var í fallegri kápu við útvíðar hvítar buxur.Joan Smalls bar af í fallegum svörtum gegnsæum kjól sem sýndi hennar löngu lappir.Fyrirsætan Winnie Harlow var í síðerma blúndukjól.Charli XCX var greinilega í diskóstuði í þessari múnderingu. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour
MTV EMA hátíðin, eða European Music Awards, fór fram í Rotterdam í Hollandi í gærkvöldi. Þar komu saman helstu stjörnur tónlistarsenunnar og fögnuðu. Það var nóg um að vera á rauða dreglinum fyrir hátíðina. Tískan þar var ansi fjölbreytt og skemmtileg. Nóg var um áhættur en aðrir héldu sig á mottunni og klæddu sig í hefðbundnum stíl. Hér fyrir neðan má sjá okkar uppáhalds dress frá gærkvöldinu. Leikkonan Nina Dobrev var í fallegum lillabláum síðkjól.Tinie Tempa var flottur í óvenjulegum jakkaföt með sólgleraugu.Sænska söngkonan Zara Larsson var í fallegum hvítum blúndukjól.Jaden Smith er alltaf jafn flott klæddur.Bibi Zhou var í fallegri kápu við útvíðar hvítar buxur.Joan Smalls bar af í fallegum svörtum gegnsæum kjól sem sýndi hennar löngu lappir.Fyrirsætan Winnie Harlow var í síðerma blúndukjól.Charli XCX var greinilega í diskóstuði í þessari múnderingu.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour