Kim íhugar að nota staðgöngumóður Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 20:00 Kim og Kanye skoða alla möguleika varðandi næstu meðgöngu. Vísir/AFP Í stiklu fyrir næsta þátt af Keeping Up With the Kardashians talar Kim um að skoða möguleikann á að nota staðgöngumóður þegar hún og Kanye ætla sér að eignast annað barn. Fyrri tvær meðgöngurnar hennar gengu ekki stóráfallalaust fyrir sig en hún átti við ýmis heilsuvandamál að stríða á þeim báðum. Eftir að hún eignaðist Saint West í desember í fyrra sagðist hún aldrei ætla að eignast aftur barn. Það þótti mikil heppni að báðar fæðingarnar hjá henni gengu vel en auðveldlega hefði getað farið verr. Eftir fæðinguna komu einnig upp ýmis vandamál. Hún vill þó halda áfram að stækka við fjölskylduna sína og segist því ekki útiloka það að nota staðgöngumóður. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Forskot á haustið Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Í stiklu fyrir næsta þátt af Keeping Up With the Kardashians talar Kim um að skoða möguleikann á að nota staðgöngumóður þegar hún og Kanye ætla sér að eignast annað barn. Fyrri tvær meðgöngurnar hennar gengu ekki stóráfallalaust fyrir sig en hún átti við ýmis heilsuvandamál að stríða á þeim báðum. Eftir að hún eignaðist Saint West í desember í fyrra sagðist hún aldrei ætla að eignast aftur barn. Það þótti mikil heppni að báðar fæðingarnar hjá henni gengu vel en auðveldlega hefði getað farið verr. Eftir fæðinguna komu einnig upp ýmis vandamál. Hún vill þó halda áfram að stækka við fjölskylduna sína og segist því ekki útiloka það að nota staðgöngumóður.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Forskot á haustið Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour