„Ekkert komið á teikniborðið sem manni þykir líklegra en annað“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. nóvember 2016 09:55 Benedikt Jóhannesson og Óttarr Proppé hafa myndað bandalag í stjórnarmyndunarviðræðunum. vísir/Anton Brink Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir viðræður formanna flokkanna um mögulega stjórnarmyndun enn sem komið er óformlegar. Töluverður munur sé á málefnum flokkanna sem finna þurfi flöt á. Hann segir ljóst að Viðreisn og Björt framtíð séu nokkuð samstíga í sínum málefnum. „Við í Bjartri framtíð og Viðreisn höfum verið samstíga í þessum viðræðum af því að við sáum til samans að það er ansi mikill styrkur á hinni frjálslyndu miðju eins og mætti kalla hana. Það er svona kannski þriðji póllinn í pólitíkinni sem kemur upp úr kosningunum, sem er kannski ekki til þess að einfalda málið,“ sagði Óttarr í Bítinu í morgun. „Það er ekkert launungarmál að það er talsverður munur á málflutningi Sjálfstæðisflokks og okkar, þegar kemur að landbúnaðarmálum, sjávarútvegsmálum, gjaldmiðilsmálum, umsókn að ESB og fleiri svona málum þar sem það er ansi langt á milli flokkanna.“ Óttarr segir fátt benda til annars en að viðræðurnar dragist eitthvað á langinn. „Það kæmi mér ekki á óvart ef þetta myndi dragast aðeins á langinn, bara hreinlega vegna þess hvernig staðan er,“ segir hann. „Það er ekkert komið á teikniborðið sem manni þykir líklegra en annað.“ Hlusta má á viðtalið við Óttar í spilaranum hér fyrir neðan. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Eðlilegt að Bjarni skili stjórnarmyndunarumboðinu ef honum tekst ekki að mynda meirihluta Dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir að fréttir af stjórnarmyndunarviðræðum ættu að berast á allra næstu dögum. 7. nóvember 2016 19:25 Benedikt um mögulegar stjórnarmyndunarviðræður: Bjarni er í bílstjórasætinu Benedikt fundaði í kvöld með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, og Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar. 7. nóvember 2016 21:37 Búið að gefa út kjörbréf til þingmanna sem náðu kjöri í kosningunum Landskjörstjórn kom í dag saman og úthlutaði þingsætum til framabjóðenda samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis. 7. nóvember 2016 19:00 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Sjá meira
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, segir viðræður formanna flokkanna um mögulega stjórnarmyndun enn sem komið er óformlegar. Töluverður munur sé á málefnum flokkanna sem finna þurfi flöt á. Hann segir ljóst að Viðreisn og Björt framtíð séu nokkuð samstíga í sínum málefnum. „Við í Bjartri framtíð og Viðreisn höfum verið samstíga í þessum viðræðum af því að við sáum til samans að það er ansi mikill styrkur á hinni frjálslyndu miðju eins og mætti kalla hana. Það er svona kannski þriðji póllinn í pólitíkinni sem kemur upp úr kosningunum, sem er kannski ekki til þess að einfalda málið,“ sagði Óttarr í Bítinu í morgun. „Það er ekkert launungarmál að það er talsverður munur á málflutningi Sjálfstæðisflokks og okkar, þegar kemur að landbúnaðarmálum, sjávarútvegsmálum, gjaldmiðilsmálum, umsókn að ESB og fleiri svona málum þar sem það er ansi langt á milli flokkanna.“ Óttarr segir fátt benda til annars en að viðræðurnar dragist eitthvað á langinn. „Það kæmi mér ekki á óvart ef þetta myndi dragast aðeins á langinn, bara hreinlega vegna þess hvernig staðan er,“ segir hann. „Það er ekkert komið á teikniborðið sem manni þykir líklegra en annað.“ Hlusta má á viðtalið við Óttar í spilaranum hér fyrir neðan.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Eðlilegt að Bjarni skili stjórnarmyndunarumboðinu ef honum tekst ekki að mynda meirihluta Dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir að fréttir af stjórnarmyndunarviðræðum ættu að berast á allra næstu dögum. 7. nóvember 2016 19:25 Benedikt um mögulegar stjórnarmyndunarviðræður: Bjarni er í bílstjórasætinu Benedikt fundaði í kvöld með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, og Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar. 7. nóvember 2016 21:37 Búið að gefa út kjörbréf til þingmanna sem náðu kjöri í kosningunum Landskjörstjórn kom í dag saman og úthlutaði þingsætum til framabjóðenda samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis. 7. nóvember 2016 19:00 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Erlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Sjá meira
Eðlilegt að Bjarni skili stjórnarmyndunarumboðinu ef honum tekst ekki að mynda meirihluta Dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir að fréttir af stjórnarmyndunarviðræðum ættu að berast á allra næstu dögum. 7. nóvember 2016 19:25
Benedikt um mögulegar stjórnarmyndunarviðræður: Bjarni er í bílstjórasætinu Benedikt fundaði í kvöld með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, og Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar. 7. nóvember 2016 21:37
Búið að gefa út kjörbréf til þingmanna sem náðu kjöri í kosningunum Landskjörstjórn kom í dag saman og úthlutaði þingsætum til framabjóðenda samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis. 7. nóvember 2016 19:00