Nú hefur komið í ljós að Kylie Jenner er skráð sem söngkona lagsins eins og má sjá hér fyrir neðan. Einnig er gloss myndbandið hálfpartinn alveg eins og tónlistarmynband. Plötuumslag lagsins svipar einnig til Kylie Lip Kit umbúðanna. Einnig hafði enginn heyrt um Terror Jr. fyrir auglýsinguna. Lagið sem má heyra í henni heitir "Three Strikes" og var fyrsta lag þessarar dulnefndu söngkonu.
Það verður að teljast ótrúlegt að Kylie hafi gefið út lög án þess að nokkur vissi af því að það væri hún. Við bíðum spenntar eftir meiri tónlist frá Jenner.
CONFIRMED: Kylie Jenner is indeed the singer of Terror Jr. Check out ASCAP's registered works pic.twitter.com/HJmB0CSTNt
— Tyler Minear (@TylerMinear) November 7, 2016