Lítil bjartsýni í svörum Bjarna Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. nóvember 2016 13:16 Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kom til fundar í Valhöll í hádeginu þar sem Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, kynnti stöðuna í viðræðunum við forystufólk annarra flokka um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Bjarni sagði við fréttamenn fyrir fundinn að hann hygðist ekki tilkynna neitt að svo stöddu. „Við ætlum bara að halda enn einn fundinn. Ég get svo sem sagt í þessum samtölum sem ég hef átt við formenn annarra flokka þá hafa línurnar svona smám saman verið að skýrast. Það er eftir sem áður staðan að það er ekki alveg auðsótt að mynda ríkisstjórn,“ sagði Bjarni sem útilokar ekki að honum muni ekki takast að mynda trausta ríkisstjórn.Sjá einnig: Bjarni segir málin skýrast í þessari viku„Ég hef bundið vonir við þann tón sem hefur verið sleginn af mörgum að þeir vilji vinna með þá niðurstöðu sem kom úr kosningunum, að það sé ákall um að menn sýni samstarfsvilja, en mér finnst menn hafa gert fullmikið af því í næsta orði að útiloka ýmsa valkosti og það þrengir stöðuna mjög mikið,“ sagði Bjarni ennfremur. Vika er liðin síðan formaður Sjálfstæðisflokksins fékk stjórnarmyndunarumboðið frá forseta Íslands og hefur Bjarni sagt að hann vilji að eiginlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjist í þessari viku. Viðtalið við Bjarna, sem og umræður um stöðu mála í stjórnarmyndunarviðræðunum, má heyra í spilaranum hér að ofan. Kosningar 2016 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins kom til fundar í Valhöll í hádeginu þar sem Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, kynnti stöðuna í viðræðunum við forystufólk annarra flokka um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Bjarni sagði við fréttamenn fyrir fundinn að hann hygðist ekki tilkynna neitt að svo stöddu. „Við ætlum bara að halda enn einn fundinn. Ég get svo sem sagt í þessum samtölum sem ég hef átt við formenn annarra flokka þá hafa línurnar svona smám saman verið að skýrast. Það er eftir sem áður staðan að það er ekki alveg auðsótt að mynda ríkisstjórn,“ sagði Bjarni sem útilokar ekki að honum muni ekki takast að mynda trausta ríkisstjórn.Sjá einnig: Bjarni segir málin skýrast í þessari viku„Ég hef bundið vonir við þann tón sem hefur verið sleginn af mörgum að þeir vilji vinna með þá niðurstöðu sem kom úr kosningunum, að það sé ákall um að menn sýni samstarfsvilja, en mér finnst menn hafa gert fullmikið af því í næsta orði að útiloka ýmsa valkosti og það þrengir stöðuna mjög mikið,“ sagði Bjarni ennfremur. Vika er liðin síðan formaður Sjálfstæðisflokksins fékk stjórnarmyndunarumboðið frá forseta Íslands og hefur Bjarni sagt að hann vilji að eiginlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjist í þessari viku. Viðtalið við Bjarna, sem og umræður um stöðu mála í stjórnarmyndunarviðræðunum, má heyra í spilaranum hér að ofan.
Kosningar 2016 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira