Oddný flutti þakkarræðu: Falleg hugsjón Samfylkingarinnar ekki horfin Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. október 2016 00:01 Formaður Samfylkingarinnar sagði að þrátt fyrir að illa hafi farið eigi flokksmenn að vera stoltir af stefnu sinni. vísir/hanna „Hættum að leita skýringa á óförum okkar. Við höfum eytt of miklum krafti í það síðustu vikur og mánuði,“ sagði Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, á kosningavöku flokksins á Bergsson mathúsi á Granda, eftir að fyrstu tölur lágu fyrir. Samfylkingin mælist með 6,2 prósent samkvæmt nýjustu tölum og nær þannig einungis tveimur mönnum inn á þing, en Oddný er þar með talin. Oddný sagði að þrátt fyrir það megi flokksmenn vera stoltir af stefnu Samfylkingarinnar. „Við erum auðvitað með frábæra frambjóðendur og ég vil bara segja það að mér finnst þeir bera af öðrum frambjóðendum, það er auðvitað engin spurning. Þeir hafa borið uppi stefnuna okkar fallegu og góðu og þó illa hafi verið, við vitum reyndar ekki hver staðan verður, en hún er að minnsta kosti ekki jafn góð og hún ætti að vera – er viðunandi í Norðaustur allavega,“ sagði hún. „Ég vil bara segja eitt. Samfylkingin var stofnuð í kringum stóra, fallega hugsjón. Hún er ekki farin frá okkur. Og kosningabaráttan var að mörgu leyti erfið, en hvað gerðuð þið? Þið hélduð baráttuandanum allan tímann og baráttu gleðinni sem skiptir svo miklu máli.“ Jóhanna K. Andrésdóttir, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, leit við á kosningavökunni og tók myndirnar að neðan. Kosningar 2016 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Fleiri fréttir Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Sjá meira
„Hættum að leita skýringa á óförum okkar. Við höfum eytt of miklum krafti í það síðustu vikur og mánuði,“ sagði Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, á kosningavöku flokksins á Bergsson mathúsi á Granda, eftir að fyrstu tölur lágu fyrir. Samfylkingin mælist með 6,2 prósent samkvæmt nýjustu tölum og nær þannig einungis tveimur mönnum inn á þing, en Oddný er þar með talin. Oddný sagði að þrátt fyrir það megi flokksmenn vera stoltir af stefnu Samfylkingarinnar. „Við erum auðvitað með frábæra frambjóðendur og ég vil bara segja það að mér finnst þeir bera af öðrum frambjóðendum, það er auðvitað engin spurning. Þeir hafa borið uppi stefnuna okkar fallegu og góðu og þó illa hafi verið, við vitum reyndar ekki hver staðan verður, en hún er að minnsta kosti ekki jafn góð og hún ætti að vera – er viðunandi í Norðaustur allavega,“ sagði hún. „Ég vil bara segja eitt. Samfylkingin var stofnuð í kringum stóra, fallega hugsjón. Hún er ekki farin frá okkur. Og kosningabaráttan var að mörgu leyti erfið, en hvað gerðuð þið? Þið hélduð baráttuandanum allan tímann og baráttu gleðinni sem skiptir svo miklu máli.“ Jóhanna K. Andrésdóttir, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, leit við á kosningavökunni og tók myndirnar að neðan.
Kosningar 2016 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Fleiri fréttir Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Sjá meira