Oddviti Pírata í NA segir ólíklegt að flokkurinn nái inn í ríkisstjórn Sveinn Arnarsson skrifar 30. október 2016 00:45 Einar Brynjólfsson, oddviti Pírata í norðausturkjördæmi, er ánægður með þær fyrstu tölur sem komnar eru í hús. Segir hann Pírata vera að þrefalda fylgi sitt frá því í síðustu kosningum samkvæmt þessu. Flokkurinn hefur þó dalað mikið á síðustu dögum og er að fá mun minna fylgi upp úr kjörkössunum en flokkurinn mældist með. „Nei, við hefðum viljað gjarnan viljað annan mann inn hér í norðausturkjörsdæmi og vonandi verður það þannig þegar líður á nóttunum. Þetta er stóra prófið og þessi könnun er sú sem gildir,“ segir Einar. Píratar boðuðu minnihlutaflokkana á þingi til samtals um myndun ríkisstjórnar fyrir kosningar. Hefur sú ákvörðun þeirra verið nokkuð gagnrýnd. Einar, sem var einn þriggja Pírata sem hafði umboð flokksins til stjórnarmyndunarviðræðna, segir þessar viðræður ekki hafa skaðað flokkinn. „Ég held ekki, og það sést á því að Vinstri græn, sem fór með okkur í þessar viðræður, virðast ná góðri kosningu. Ég held að það hafi ekki verið til að gera ástandið verra fyrir okkurm“ segir Einar. Einar játar þó að úr þessu verði mjög erfitt fyrir Pírata að mynda ríkisstjórn og er líklegt úr þessu að flokkurinn verð í stjórnarandstöðu á næsta kjörtímabili. „Það verður ansi erfitt, ég á eftir að leggja þetta saman en mér sýnist það geta orðið erfitt,“ segir Einar um myndun ríkisstjórnar með Pírötum. Hann nefnir að loforð flokksins um að ganga ekki til samstarfs við fyrri ríkisstjórn muni standa. „Við stöndum við okkar orð, við munum ekki mynda stjórn með Sjálfstæðisflokk eða Framsóknarflokkog það stendur enn að sjálfsögðu. Kosningar 2016 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Fleiri fréttir Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Sjá meira
Einar Brynjólfsson, oddviti Pírata í norðausturkjördæmi, er ánægður með þær fyrstu tölur sem komnar eru í hús. Segir hann Pírata vera að þrefalda fylgi sitt frá því í síðustu kosningum samkvæmt þessu. Flokkurinn hefur þó dalað mikið á síðustu dögum og er að fá mun minna fylgi upp úr kjörkössunum en flokkurinn mældist með. „Nei, við hefðum viljað gjarnan viljað annan mann inn hér í norðausturkjörsdæmi og vonandi verður það þannig þegar líður á nóttunum. Þetta er stóra prófið og þessi könnun er sú sem gildir,“ segir Einar. Píratar boðuðu minnihlutaflokkana á þingi til samtals um myndun ríkisstjórnar fyrir kosningar. Hefur sú ákvörðun þeirra verið nokkuð gagnrýnd. Einar, sem var einn þriggja Pírata sem hafði umboð flokksins til stjórnarmyndunarviðræðna, segir þessar viðræður ekki hafa skaðað flokkinn. „Ég held ekki, og það sést á því að Vinstri græn, sem fór með okkur í þessar viðræður, virðast ná góðri kosningu. Ég held að það hafi ekki verið til að gera ástandið verra fyrir okkurm“ segir Einar. Einar játar þó að úr þessu verði mjög erfitt fyrir Pírata að mynda ríkisstjórn og er líklegt úr þessu að flokkurinn verð í stjórnarandstöðu á næsta kjörtímabili. „Það verður ansi erfitt, ég á eftir að leggja þetta saman en mér sýnist það geta orðið erfitt,“ segir Einar um myndun ríkisstjórnar með Pírötum. Hann nefnir að loforð flokksins um að ganga ekki til samstarfs við fyrri ríkisstjórn muni standa. „Við stöndum við okkar orð, við munum ekki mynda stjórn með Sjálfstæðisflokk eða Framsóknarflokkog það stendur enn að sjálfsögðu.
Kosningar 2016 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Fleiri fréttir Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Sjá meira