Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2016 02:43 Unnur Brá Konráðsdóttir er ein þingmannanna þrjátíu ef að líkum lætur. Athygli vakti þegar hún mætti með ungabarn í pontu Alþingis á dögunum. Vísir/Skjáskot Allt stefnir í að þrjátíu af sextíu og þremur þingmönnum á næsta Alþingi verði konur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. Konur eru í meirihluta í þremur flokkum: Bjartri Framtíð, Framsóknarflokknum og hjá Vinstri grænum. Mest hallar á konur í Sjálfstæðisflokknum þar sem þær eru sjö en karlar fjórtán.Um sögulega hátt hlutfall kvenna er að ræða á Alþingi en hlutföllin eru 48% konur og 52% karlar.Að neðan má sjá þingmenn í hverjum flokki en rétt er að minna á að ekki er reiknað með því að lokatölur liggi fyrir fyrr en í fyrramálið.Sjálfstæðisflokkur Karlar 14 og Konur 7(D) - Haraldur Benediktsson(D) - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir(D) - Teitur Björn Einarsson(D) - Kristján Þór Júlíusson(D) - Njáll Trausti Friðbergsson(D) - Valgerður Gunnarsdóttir(D) - Páll Magnússon(D) - Ásmundur Friðriksson(D) - Vilhjálmur Árnason(D) - Unnur Brá Konráðsdóttir(D) - Bjarni Benediktsson(D) - Bryndís Haraldsdóttir(D) - Jón Gunnarsson(D) - Óli Björn Kárason(D) - Vilhjálmur Bjarnason(D) - Ólöf Nordal(D) - Brynjar Níelsson(D) - Sigríður Á. Andersen(D) - Guðlaugur Þór Þórðarson(D) - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir(D) - Birgir ÁrmannssonVinstri Grænir Karlar 5 og Konur 6(V) - Lilja Rafney Magnúsdóttir(V) - Steingrímur J. Sigfússon(V) - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir(V) - Ari Trausti Guðmundsson(V) - Rósa Björk Brynjólfsdóttir(V) - Ólafur Þór Gunnarsson(V) - Svandís Svavarsdóttir(V) - Kolbeinn Óttarsson Proppé(V) - Katrín Jakobsdóttir(V) - Steinunn Þóra Árnadóttir(V) - Andres Ingi JónssonPíratar Karlar 5 og Konur 4(P) - Eva Pandora Baldursdóttir(P) - Einar Aðalsteinn Brynjólfsson(P) - Smári McCarthy(P) - Jón Þór Ólafsson(P) - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir(P) - Ásta Guðrún Helgadóttir(P) - Gunnar Hrafn Jónsson(P) - Birgitta Jónsdóttir(P) - Björn Leví GunnarssonFramsókn Karlar 3 og Konur 5(B) - Gunnar Bragi Sveinsson(B) - Elsa Lára Arnardóttir(B) - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson(B) - Þórunn Egilsdóttir(B) - Sigurður Ingi Jóhannesson(B) - Silja Dögg Gunnarsdóttir(B) - Eygló Harðardóttir(B) - Lilja Dögg AlfreðsdóttirViðreisn Karlar 3 og Konur 3(C) - Benedikt Jóhannesson(C) - Jóna Sólveig Elínardóttir(C) - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir(C) - Hanna Katrín Friðriksson(C) - Pawel Bartoszek(C) - Þorsteinn VíglundssonBjört Framtíð Karlar 1 og Konur 3(A) - Óttarr Proppé(A) - Theodóra S. Þorsteinsdóttir(A) - Nichole Leigh Mosty(A) - Björt ÓlafsdóttirSamfylkingin Karlar 2 og Konur 2(S) - Guðjón S. Brjánsson(S) - Logi Már Einarsson(S) - Oddný G. Harðardóttir(S) - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Kosningar 2016 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Fleiri fréttir Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Sjá meira
Allt stefnir í að þrjátíu af sextíu og þremur þingmönnum á næsta Alþingi verði konur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. Konur eru í meirihluta í þremur flokkum: Bjartri Framtíð, Framsóknarflokknum og hjá Vinstri grænum. Mest hallar á konur í Sjálfstæðisflokknum þar sem þær eru sjö en karlar fjórtán.Um sögulega hátt hlutfall kvenna er að ræða á Alþingi en hlutföllin eru 48% konur og 52% karlar.Að neðan má sjá þingmenn í hverjum flokki en rétt er að minna á að ekki er reiknað með því að lokatölur liggi fyrir fyrr en í fyrramálið.Sjálfstæðisflokkur Karlar 14 og Konur 7(D) - Haraldur Benediktsson(D) - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir(D) - Teitur Björn Einarsson(D) - Kristján Þór Júlíusson(D) - Njáll Trausti Friðbergsson(D) - Valgerður Gunnarsdóttir(D) - Páll Magnússon(D) - Ásmundur Friðriksson(D) - Vilhjálmur Árnason(D) - Unnur Brá Konráðsdóttir(D) - Bjarni Benediktsson(D) - Bryndís Haraldsdóttir(D) - Jón Gunnarsson(D) - Óli Björn Kárason(D) - Vilhjálmur Bjarnason(D) - Ólöf Nordal(D) - Brynjar Níelsson(D) - Sigríður Á. Andersen(D) - Guðlaugur Þór Þórðarson(D) - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir(D) - Birgir ÁrmannssonVinstri Grænir Karlar 5 og Konur 6(V) - Lilja Rafney Magnúsdóttir(V) - Steingrímur J. Sigfússon(V) - Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir(V) - Ari Trausti Guðmundsson(V) - Rósa Björk Brynjólfsdóttir(V) - Ólafur Þór Gunnarsson(V) - Svandís Svavarsdóttir(V) - Kolbeinn Óttarsson Proppé(V) - Katrín Jakobsdóttir(V) - Steinunn Þóra Árnadóttir(V) - Andres Ingi JónssonPíratar Karlar 5 og Konur 4(P) - Eva Pandora Baldursdóttir(P) - Einar Aðalsteinn Brynjólfsson(P) - Smári McCarthy(P) - Jón Þór Ólafsson(P) - Þórhildur Sunna Ævarsdóttir(P) - Ásta Guðrún Helgadóttir(P) - Gunnar Hrafn Jónsson(P) - Birgitta Jónsdóttir(P) - Björn Leví GunnarssonFramsókn Karlar 3 og Konur 5(B) - Gunnar Bragi Sveinsson(B) - Elsa Lára Arnardóttir(B) - Sigmundur Davíð Gunnlaugsson(B) - Þórunn Egilsdóttir(B) - Sigurður Ingi Jóhannesson(B) - Silja Dögg Gunnarsdóttir(B) - Eygló Harðardóttir(B) - Lilja Dögg AlfreðsdóttirViðreisn Karlar 3 og Konur 3(C) - Benedikt Jóhannesson(C) - Jóna Sólveig Elínardóttir(C) - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir(C) - Hanna Katrín Friðriksson(C) - Pawel Bartoszek(C) - Þorsteinn VíglundssonBjört Framtíð Karlar 1 og Konur 3(A) - Óttarr Proppé(A) - Theodóra S. Þorsteinsdóttir(A) - Nichole Leigh Mosty(A) - Björt ÓlafsdóttirSamfylkingin Karlar 2 og Konur 2(S) - Guðjón S. Brjánsson(S) - Logi Már Einarsson(S) - Oddný G. Harðardóttir(S) - Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
Kosningar 2016 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Fleiri fréttir Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Sjá meira