Í beinni: Úrslitin ráðast eftir langa nótt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2016 06:28 Vísir stendur kosningavaktina alla helgina. Vísir Kjörstöðum á landinu var langflestum lokað klukkan 22 í gærkvöldi og síðan þá hafa starfsmenn kjörstjórna setið sveittir við að telja atkvæði um land allt.Talningu lauk fyrst í Reykjavíkurkjördæmi norður um klukkan 4:15 í nótt og um klukkustund síðar lauk talningu í Reykjavíkurkjördæmi suður. Lokatölur hafa verið að detta inn í morgunsárið og eins og staðan er núna eiga lokatölur einungis eftir að koma frá Norðvesturkjördæmi.Fylgst hefur verið með gangi mála í allt nótt í Kosningavakt Vísis sem sjá má hér að neðan. Vísir mun áfram standa vaktina í allan dag. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Lokatölur í Norðaustur: Samfylking heldur einum manni Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í kjördæminu og hlaut 6014 atkvæði eða 26,5 prósent. 30. október 2016 07:23 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Unnur Brá nær endurkjöri Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, nær endurkjöri samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi, en talningu lauk þar klukkan 7:10 í morgun. 30. október 2016 07:37 Lokatölur úr Reykjavík suður: Lilja nær inn á þing fyrir Framsókn Lilja Dögg Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins verður þingmaður á næsta kjörtímabili. Þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi suður nú á sjötta tímanum. 30. október 2016 05:33 Lokatölur í Suðvestur: Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri Ljóst er að Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins nú þegar lokatölur liggja fyrir í Suðvesturkjördæmi. 30. október 2016 07:09 Lokatölur úr Reykjavík norður: Karl Garðarsson missti þingsæti sitt Karl Garðarsson er nú fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins en þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi norður núna á fimmta tímanum. 30. október 2016 04:29 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi Sjá meira
Kjörstöðum á landinu var langflestum lokað klukkan 22 í gærkvöldi og síðan þá hafa starfsmenn kjörstjórna setið sveittir við að telja atkvæði um land allt.Talningu lauk fyrst í Reykjavíkurkjördæmi norður um klukkan 4:15 í nótt og um klukkustund síðar lauk talningu í Reykjavíkurkjördæmi suður. Lokatölur hafa verið að detta inn í morgunsárið og eins og staðan er núna eiga lokatölur einungis eftir að koma frá Norðvesturkjördæmi.Fylgst hefur verið með gangi mála í allt nótt í Kosningavakt Vísis sem sjá má hér að neðan. Vísir mun áfram standa vaktina í allan dag.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Lokatölur í Norðaustur: Samfylking heldur einum manni Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í kjördæminu og hlaut 6014 atkvæði eða 26,5 prósent. 30. október 2016 07:23 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Unnur Brá nær endurkjöri Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, nær endurkjöri samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi, en talningu lauk þar klukkan 7:10 í morgun. 30. október 2016 07:37 Lokatölur úr Reykjavík suður: Lilja nær inn á þing fyrir Framsókn Lilja Dögg Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins verður þingmaður á næsta kjörtímabili. Þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi suður nú á sjötta tímanum. 30. október 2016 05:33 Lokatölur í Suðvestur: Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri Ljóst er að Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins nú þegar lokatölur liggja fyrir í Suðvesturkjördæmi. 30. október 2016 07:09 Lokatölur úr Reykjavík norður: Karl Garðarsson missti þingsæti sitt Karl Garðarsson er nú fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins en þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi norður núna á fimmta tímanum. 30. október 2016 04:29 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi Sjá meira
Lokatölur í Norðaustur: Samfylking heldur einum manni Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í kjördæminu og hlaut 6014 atkvæði eða 26,5 prósent. 30. október 2016 07:23
Lokatölur í Suðurkjördæmi: Unnur Brá nær endurkjöri Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, nær endurkjöri samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi, en talningu lauk þar klukkan 7:10 í morgun. 30. október 2016 07:37
Lokatölur úr Reykjavík suður: Lilja nær inn á þing fyrir Framsókn Lilja Dögg Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins verður þingmaður á næsta kjörtímabili. Þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi suður nú á sjötta tímanum. 30. október 2016 05:33
Lokatölur í Suðvestur: Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri Ljóst er að Vilhjálmur Bjarnason nær endurkjöri sem þingmaður Sjálfstæðisflokksins nú þegar lokatölur liggja fyrir í Suðvesturkjördæmi. 30. október 2016 07:09
Lokatölur úr Reykjavík norður: Karl Garðarsson missti þingsæti sitt Karl Garðarsson er nú fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins en þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi norður núna á fimmta tímanum. 30. október 2016 04:29