Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. október 2016 16:48 Sigurður Ingi Jóhannsson mætti á Bessastaði klukkan 15 í dag. Vísir/anton Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir erfiða stjórnarmyndun fram undan og að starfsstjórn gæti því hugsanlega þurft að sitja lengi. Guðni Th. Jóhannesson féllst á lausnarbeiðni Sigurðar á fundi þeirra tveggja í dag þar sem Guðni óskaði meðal annars eftir því að stjórnin sæti uns búið sé að mynda nýja ríkisstjórn. „Ég held það sé nokkuð augljóst í ljósi niðurstöðu kosninganna þar sem mörgum leiðum hefur verið hafnað; byltingu Pírata, vinstri stjórn og núverandi ríkisstjórn. Þar af leiðandi er flókin úrlausnarstaða,“ sagði Sigurður Ingi eftir að hann gekk út af fundi með forsetanum. „Það þarf að kalla þingið saman innan tíu vikna og við þurfum líka að setja fjárlög fyrir áramót. Það hefur svo sem legið fyrir lengi að þessi tími kosninga sé ekki heppilegur út af því. EN það er þá í höndum sitjandi ríkisstjórnar að leysa úr því ef ekki verður komin ný,“ sagði hann. Sigurður sagðist hins vegar ekki vilja upplýsa um hvað nákvæmlega var rætt um á fundinum. Aðspurður hvort hann hafi ráðlagt Guðna að veita Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokks, umboðið sagði hann: „Aftur, vísa ég ekki í tveggja manna tal og mun eiga fund með honum á morgun. [...] Það má leggja saman tvo og tvo og oft fá út fjóra.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11 Sigurður Ingi skilaði umboðinu til Guðna Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. 30. október 2016 14:36 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir erfiða stjórnarmyndun fram undan og að starfsstjórn gæti því hugsanlega þurft að sitja lengi. Guðni Th. Jóhannesson féllst á lausnarbeiðni Sigurðar á fundi þeirra tveggja í dag þar sem Guðni óskaði meðal annars eftir því að stjórnin sæti uns búið sé að mynda nýja ríkisstjórn. „Ég held það sé nokkuð augljóst í ljósi niðurstöðu kosninganna þar sem mörgum leiðum hefur verið hafnað; byltingu Pírata, vinstri stjórn og núverandi ríkisstjórn. Þar af leiðandi er flókin úrlausnarstaða,“ sagði Sigurður Ingi eftir að hann gekk út af fundi með forsetanum. „Það þarf að kalla þingið saman innan tíu vikna og við þurfum líka að setja fjárlög fyrir áramót. Það hefur svo sem legið fyrir lengi að þessi tími kosninga sé ekki heppilegur út af því. EN það er þá í höndum sitjandi ríkisstjórnar að leysa úr því ef ekki verður komin ný,“ sagði hann. Sigurður sagðist hins vegar ekki vilja upplýsa um hvað nákvæmlega var rætt um á fundinum. Aðspurður hvort hann hafi ráðlagt Guðna að veita Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokks, umboðið sagði hann: „Aftur, vísa ég ekki í tveggja manna tal og mun eiga fund með honum á morgun. [...] Það má leggja saman tvo og tvo og oft fá út fjóra.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11 Sigurður Ingi skilaði umboðinu til Guðna Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. 30. október 2016 14:36 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11
Sigurður Ingi skilaði umboðinu til Guðna Á fundinum baðst ráðherra lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína. 30. október 2016 14:36