Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Ritstjórn skrifar 31. október 2016 10:30 Það var engu til sparað þegar það kom að hrekkjavökunni hjá Jenner. Mynd/Instagram Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner vakti mikla lukku með hrekkjavökubúninginn sinn í ár. Hún var engin önnur en Christina Aguilera í tónlistarmyndbandinu við lagið Dirty. Lagið, sem kom út árið 2002, gerði allt vitlaust. Tónlistarmyndbandið þótti allt of dónalegt til þess að sýna í sjónvarpinu. Margt vatn hefur runnið til sjávar síðan þá og í dag mundi það ekki þykja svo dónalegt. Myndbandið var leikstýrt af tískuljósmyndaranum David LaChapelle. Aguilera sjálf var afar ánægð með búning Jenner en hún birti mynd ad henni á Instagram aðgangnum sínum. "YAASSSSS".....Killin it @kyliejenner yes to dirrty 2016!! Get it girrrl!!! A photo posted by Christina Aguilera (@xtina) on Oct 30, 2016 at 4:08pm PDT Can I be XTINA forever A video posted by Kylie (@kyliejenner) on Oct 30, 2016 at 3:06am PDT Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour
Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner vakti mikla lukku með hrekkjavökubúninginn sinn í ár. Hún var engin önnur en Christina Aguilera í tónlistarmyndbandinu við lagið Dirty. Lagið, sem kom út árið 2002, gerði allt vitlaust. Tónlistarmyndbandið þótti allt of dónalegt til þess að sýna í sjónvarpinu. Margt vatn hefur runnið til sjávar síðan þá og í dag mundi það ekki þykja svo dónalegt. Myndbandið var leikstýrt af tískuljósmyndaranum David LaChapelle. Aguilera sjálf var afar ánægð með búning Jenner en hún birti mynd ad henni á Instagram aðgangnum sínum. "YAASSSSS".....Killin it @kyliejenner yes to dirrty 2016!! Get it girrrl!!! A photo posted by Christina Aguilera (@xtina) on Oct 30, 2016 at 4:08pm PDT Can I be XTINA forever A video posted by Kylie (@kyliejenner) on Oct 30, 2016 at 3:06am PDT
Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour