Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 31. október 2016 11:30 Unga fyrirsætan var mynduð af Bruce Weber. Mynd/Vogue Skjáskot Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum. Mest lesið Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Tók mömmu sína með á rauða dregilinn Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Selena Gomez er ótvíræð drottning Instagram Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour
Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum.
Mest lesið Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Tók mömmu sína með á rauða dregilinn Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Selena Gomez er ótvíræð drottning Instagram Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour