Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 31. október 2016 11:30 Unga fyrirsætan var mynduð af Bruce Weber. Mynd/Vogue Skjáskot Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum. Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour
Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum.
Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour