Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 31. október 2016 11:30 Unga fyrirsætan var mynduð af Bruce Weber. Mynd/Vogue Skjáskot Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum. Mest lesið Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour
Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum.
Mest lesið Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour