Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 31. október 2016 11:30 Unga fyrirsætan var mynduð af Bruce Weber. Mynd/Vogue Skjáskot Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour
Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour