Vill að flokkarnir ræði vinnubrögð á þingi Samúel Karl Ólason skrifar 31. október 2016 17:32 Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar. Vísir/Anton Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, vill setja á laggirnar hóp þingmanna úr öllum flokkum þar sem vinnubrögð á Alþingi á komandi kjörtímabili verða rædd. Það verði gert samhliða stjórnarmyndunarviðræðum á næstu dögum. „Hugmyndin er að allir þeir flokkar sem fengu fulltrúa kosna á Alþingi í kosningunum síðastliðinn laugardag skipi fulltrúa í hóp til þess að ræða saman um verklag varðandi störf þingsins. Þetta starf yrði unnið óháð stjórnarmyndunarviðræðum og með þátttökuí því stefnu flokkarnir að því að bæta vinnubrögð á Alþingi á yfirstandandi kjörtímabili og í framtíðinn,“ sagði Benedikt í bréfi sem hann sendi á formenn í dag. Bæði verði undirbúningur mála og þingstörfin sjálf rædd innan hópsins. „Mér heyrist að samhljómur sé um það milli stjórnmálaforingja að nauðsynlegt sé að efla virðingu Alþingis og traust milli þingmanna og þingflokka, óháð því hverjir sitja í stjórn.“ Benedikt leggur til að hver flokkur skipi einn mann í starfshópinn og hann hefji störf í þessari viku og leggi fram tillögur sínar í nóvember. Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, vill setja á laggirnar hóp þingmanna úr öllum flokkum þar sem vinnubrögð á Alþingi á komandi kjörtímabili verða rædd. Það verði gert samhliða stjórnarmyndunarviðræðum á næstu dögum. „Hugmyndin er að allir þeir flokkar sem fengu fulltrúa kosna á Alþingi í kosningunum síðastliðinn laugardag skipi fulltrúa í hóp til þess að ræða saman um verklag varðandi störf þingsins. Þetta starf yrði unnið óháð stjórnarmyndunarviðræðum og með þátttökuí því stefnu flokkarnir að því að bæta vinnubrögð á Alþingi á yfirstandandi kjörtímabili og í framtíðinn,“ sagði Benedikt í bréfi sem hann sendi á formenn í dag. Bæði verði undirbúningur mála og þingstörfin sjálf rædd innan hópsins. „Mér heyrist að samhljómur sé um það milli stjórnmálaforingja að nauðsynlegt sé að efla virðingu Alþingis og traust milli þingmanna og þingflokka, óháð því hverjir sitja í stjórn.“ Benedikt leggur til að hver flokkur skipi einn mann í starfshópinn og hann hefji störf í þessari viku og leggi fram tillögur sínar í nóvember.
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira