Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Tók mömmu sína með á rauða dregilinn Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Selena Gomez er ótvíræð drottning Instagram Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Tók mömmu sína með á rauða dregilinn Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Selena Gomez er ótvíræð drottning Instagram Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour