Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour