Gengi Gucci enn og aftur fram úr vonum Ritstjórn skrifar 26. október 2016 10:01 Gucci er líklega eitt vinsælasta merki heims í dag. Mynd/Getty Það er greinilegt að fólk sé að elska nýju stefnu Gucci undir stjórn Alessandro Michele. Það eru ekki einu sinni komin tvö ár frá því að Alessandro tók við sem yfirhönnuður. Ný sýn hans á merkið og ferskur andablær hefur hlotið lof gagnrýnanda allra helstu tískutímarita heims. Nú hefur það loksins skilað sér inn í sölutölurnar. Á þriðja ársfjórðungi þessa árs óx salan um 18.4 prósent. Það verður að teljast ansi merkilegt og þá sérstaklega í tískuheiminum. Á öðrum ársfjórðungi 2016 hækkaði salan aðeins um 3.1 prósent. Þetta eru með betri tölum sem hægt er að sjá hjá tískufyrirtækjum og því greinilegt að Gucci sé eitt vinsælasta tískuhúsið í heiminum í dag. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour
Það er greinilegt að fólk sé að elska nýju stefnu Gucci undir stjórn Alessandro Michele. Það eru ekki einu sinni komin tvö ár frá því að Alessandro tók við sem yfirhönnuður. Ný sýn hans á merkið og ferskur andablær hefur hlotið lof gagnrýnanda allra helstu tískutímarita heims. Nú hefur það loksins skilað sér inn í sölutölurnar. Á þriðja ársfjórðungi þessa árs óx salan um 18.4 prósent. Það verður að teljast ansi merkilegt og þá sérstaklega í tískuheiminum. Á öðrum ársfjórðungi 2016 hækkaði salan aðeins um 3.1 prósent. Þetta eru með betri tölum sem hægt er að sjá hjá tískufyrirtækjum og því greinilegt að Gucci sé eitt vinsælasta tískuhúsið í heiminum í dag.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour