Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Ritstjórn skrifar 28. október 2016 11:00 Gwyneth hefur sjaldan litið jafn vel út. Myndir/Getty Gwyneth Paltrow tók á móti heiðursverðlaunum Elle Spain í Madríd í afar fallegum Gucci kjól. Kjóllinn sjálfur er ekki hefðbundið val fyrir Gwyneth en áhættan sem hún tók heppnaðist afar vel. Heildarútlitið var vægast sagt fullkomið en skartgripirnir voru frá Tous, en hún er talskona merkisins. Paltrow bar af á rauða dreglinum, ekki aðeins fyrir kjólinn heldur líka fyrir heilbrigt útlit.Öðruvísi en fallegur kjóll sem fer Gwyneth afar vel. Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour
Gwyneth Paltrow tók á móti heiðursverðlaunum Elle Spain í Madríd í afar fallegum Gucci kjól. Kjóllinn sjálfur er ekki hefðbundið val fyrir Gwyneth en áhættan sem hún tók heppnaðist afar vel. Heildarútlitið var vægast sagt fullkomið en skartgripirnir voru frá Tous, en hún er talskona merkisins. Paltrow bar af á rauða dreglinum, ekki aðeins fyrir kjólinn heldur líka fyrir heilbrigt útlit.Öðruvísi en fallegur kjóll sem fer Gwyneth afar vel.
Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour