Orðaskipti oddvita í Reykjavík norður: „Nefndu stað og stund“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. október 2016 18:15 Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir Sjálfstæðismenn vara sérstaklega við sér í símtölum til kjósenda. Vísir/Ernir Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir Sjálfstæðismenn vara sérstaklega við sér í símtölum til kjósenda. Þetta segir hann á Facebook síðu sinni. Þar deilir hann frétt um nafnlausar áróðurssíður. Hann segir vinnubrögðin lýsa mikilli örvæntingu á lokametrunum og merkir Guðlaug Þór Þórðarson, þingmann og oddvita Sjáflstæðisflokksin í Reykjavík norður, í færslu sinni.Alltaf til í rökræðu Guðlaugur Þór segist í svari sínu við færsluna alltaf vera til í rökræðu við Þorstein. „Hvar og hvenær sem er. Nefndu stað og stund.“ Hann segir jafnframt að ef hann myndi skrifa Facebook færslu í hvert skipti sem stuðningsmenn annarra flokka vilji fá stuðningsmenn Sjálfstæðisflokkins til að kjósa sinn flokk þá gerði hann lítið annað. „Sjálfur hefur þú lýst því yfir að þú sért sósíaldemókrati og hafir stutt gamla Alþýðuflokkinn,“ skrifar Guðlaugur.Jóhannes Benediktsson er einn þeirra sem blandar sér í umræuðr á Facebook síðu Þorsteins.Vísir/DaníelEinn þeirra sem blandar sér inn í umræðurnar er Jóhannes Benediktsson, sonur Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. Hann spyr Guðlaug hvort það hafi verið hann sem varaði folk við Þorsteini „En þú svarar ekki fyrir þig, Guðlaugur. Er þetta rétt hjá Þorsteini? Ert þú þingmaðurinn sem... „hringdi í ágætan stuðningsmann flokksins og taldi sérstaka ástæðu til að vara við undirrituðum sem væri lítið annað en handbendi vinstri afla í landinu vegna góðra samskipta við forystu verkalýðshreyfingarinnar,“ skrifar JóhannesKannast ekki við lýsinguna Þorsteinn segir vinnubrögðin fyrir neðan allar hellur og að þau lýsi málefnalegri fátækt. „Þið virðist hafa fátt annað fram að færa en að reyna að hræða fólk til fylgis við ykkur. Við erum hvenær sem er tilbúin í debat við ykkur um vaxtastig, peningastefnu, sjávarútveg, landbúnað, frjálslyndi og frjáls viðskipti og svo mætti áfram telja. Fólk er hins vegar orðið ansi þreytt á svona vinnubrögðum,“ segir Þorsteinn sem segst jafnframt hafa ummælin frá fyrstu hendi. Guðlaugur Þór segist þó ekki kannast við lýsinguna. Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Fékk milljón vegna afmæli kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir Sjálfstæðismenn vara sérstaklega við sér í símtölum til kjósenda. Þetta segir hann á Facebook síðu sinni. Þar deilir hann frétt um nafnlausar áróðurssíður. Hann segir vinnubrögðin lýsa mikilli örvæntingu á lokametrunum og merkir Guðlaug Þór Þórðarson, þingmann og oddvita Sjáflstæðisflokksin í Reykjavík norður, í færslu sinni.Alltaf til í rökræðu Guðlaugur Þór segist í svari sínu við færsluna alltaf vera til í rökræðu við Þorstein. „Hvar og hvenær sem er. Nefndu stað og stund.“ Hann segir jafnframt að ef hann myndi skrifa Facebook færslu í hvert skipti sem stuðningsmenn annarra flokka vilji fá stuðningsmenn Sjálfstæðisflokkins til að kjósa sinn flokk þá gerði hann lítið annað. „Sjálfur hefur þú lýst því yfir að þú sért sósíaldemókrati og hafir stutt gamla Alþýðuflokkinn,“ skrifar Guðlaugur.Jóhannes Benediktsson er einn þeirra sem blandar sér í umræuðr á Facebook síðu Þorsteins.Vísir/DaníelEinn þeirra sem blandar sér inn í umræðurnar er Jóhannes Benediktsson, sonur Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. Hann spyr Guðlaug hvort það hafi verið hann sem varaði folk við Þorsteini „En þú svarar ekki fyrir þig, Guðlaugur. Er þetta rétt hjá Þorsteini? Ert þú þingmaðurinn sem... „hringdi í ágætan stuðningsmann flokksins og taldi sérstaka ástæðu til að vara við undirrituðum sem væri lítið annað en handbendi vinstri afla í landinu vegna góðra samskipta við forystu verkalýðshreyfingarinnar,“ skrifar JóhannesKannast ekki við lýsinguna Þorsteinn segir vinnubrögðin fyrir neðan allar hellur og að þau lýsi málefnalegri fátækt. „Þið virðist hafa fátt annað fram að færa en að reyna að hræða fólk til fylgis við ykkur. Við erum hvenær sem er tilbúin í debat við ykkur um vaxtastig, peningastefnu, sjávarútveg, landbúnað, frjálslyndi og frjáls viðskipti og svo mætti áfram telja. Fólk er hins vegar orðið ansi þreytt á svona vinnubrögðum,“ segir Þorsteinn sem segst jafnframt hafa ummælin frá fyrstu hendi. Guðlaugur Þór segist þó ekki kannast við lýsinguna.
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Fékk milljón vegna afmæli kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Sjá meira