Búinn að kjósa og fer að smíða ramp Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2016 10:46 Vísir/Þórhildur Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, kaus í Ráðhúsinu nú í morgun. Hann segir daginn leggjast vel í sig en sama hvað sé þessi kosningabarátta búin að vera lyftistöng fyrir Alþýðufylkinguna. „Það er erfitt að spá um niðurstöðuna, en allavega er ljóst að þessi kosningabarátta er lyftistöng fyrir okkar starfsemi og baráttu áfram. Við höldum áfram ótrauð,“ segir Þorvaldur. Flokkurinn muni berjast fyrir markmiðum sínum, utan þings eða á því. Í síðustu kosningum var Alþýðufylkingin í framboði í tveimur kjördæmum en í fimm að þessu sinni. „Það eru talsverð skref áfram. Við byggjum á því og höldum áfram að byggja upp flokkinn á landsvísu og undirbúa okkur fyrir frekari átök.“ Eftir að hafa kosið snýr Þorvaldur sér að því að halda kosningavöku og undirbúa hana. „Einn oddvitinn okkar er í hjólastól og hann þarf að komast inn. Ég þarf að útbúa ramp og svona. Koma upp sjónvarpsskjá og fleira,“ segir Þorvaldur. Kosningavaka Alþýðufylkingarinnar fer fram í MÍR salnum, Hverfisgötu 105. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Leið flokkaflakkarans um kosningarvökur Flestar kosningavökur næturinnar fara fram í miðbænum og eru öllum opnar. Víða er boðið upp á drykki og skemmtiatriði á meðan beðið er eftir tölum. Mikilvægt að fylgjast með gangi mála til að finna út hvar mesta stuðið verður. 29. október 2016 07:00 „Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25 Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Fleiri fréttir „Þetta var löng nótt“ Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Sjá meira
Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Alþýðufylkingarinnar, kaus í Ráðhúsinu nú í morgun. Hann segir daginn leggjast vel í sig en sama hvað sé þessi kosningabarátta búin að vera lyftistöng fyrir Alþýðufylkinguna. „Það er erfitt að spá um niðurstöðuna, en allavega er ljóst að þessi kosningabarátta er lyftistöng fyrir okkar starfsemi og baráttu áfram. Við höldum áfram ótrauð,“ segir Þorvaldur. Flokkurinn muni berjast fyrir markmiðum sínum, utan þings eða á því. Í síðustu kosningum var Alþýðufylkingin í framboði í tveimur kjördæmum en í fimm að þessu sinni. „Það eru talsverð skref áfram. Við byggjum á því og höldum áfram að byggja upp flokkinn á landsvísu og undirbúa okkur fyrir frekari átök.“ Eftir að hafa kosið snýr Þorvaldur sér að því að halda kosningavöku og undirbúa hana. „Einn oddvitinn okkar er í hjólastól og hann þarf að komast inn. Ég þarf að útbúa ramp og svona. Koma upp sjónvarpsskjá og fleira,“ segir Þorvaldur. Kosningavaka Alþýðufylkingarinnar fer fram í MÍR salnum, Hverfisgötu 105.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Leið flokkaflakkarans um kosningarvökur Flestar kosningavökur næturinnar fara fram í miðbænum og eru öllum opnar. Víða er boðið upp á drykki og skemmtiatriði á meðan beðið er eftir tölum. Mikilvægt að fylgjast með gangi mála til að finna út hvar mesta stuðið verður. 29. október 2016 07:00 „Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25 Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Fleiri fréttir „Þetta var löng nótt“ Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Sjá meira
Leið flokkaflakkarans um kosningarvökur Flestar kosningavökur næturinnar fara fram í miðbænum og eru öllum opnar. Víða er boðið upp á drykki og skemmtiatriði á meðan beðið er eftir tölum. Mikilvægt að fylgjast með gangi mála til að finna út hvar mesta stuðið verður. 29. október 2016 07:00
„Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar er bjartsýn fyrir kjördag. 29. október 2016 09:25
Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Birgitta segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. 29. október 2016 10:17
Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30