Eiríkur Bergmann: Kosningarnar að setja met í metum Anton Egilsson skrifar 29. október 2016 13:56 Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir margt skrýtið við kosningarnar sem nú standa yfir og ómögulegt að setja fingur á um hvað kosningarnar snúast. Margir spennuþættir séu í kringum kosningarnar og þá séu þær að setja met í metum að hans sögn. „Þar má nefna hrun fjórflokksins sem hefur haft ægivald í íslenskum stjórnmálum. Þá er metfjöldi flokka líklegur til að ná inn á landsvísu eða sjö talsins. Íslenskir jafnaðarmenn hafa aldrei legið lægri og þá gæti það gerst að þátttaka fari niður fyrir 80% sem er áhyggjuefni fyrir okkur. Svo erum við með sérstakt stjórnmálaafl í Pírötum sem dregur að sér alþjóðlega athygli með hætti sem við höfum ekki séð áður.“ Kosningaþátttaka hefur verið dræm það sem af er degi og segir Eiríkur erfitt að meta hvernig þátttakan verði enda séu kosningarnar á óvenjulegum árstíma í þetta sinn. Hann segir það muna koma í ljós hvort fólk sé seint á kjörstaðina eða þá hvort að þátttakan verði raunverulega minni heldur en áður. Kosningavakt Vísir fylgist grannt með gangi mála alla helgina og greinir frá tíðindum um leið og þau berast. Vaktina má finna hér. Kosningar 2016 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir margt skrýtið við kosningarnar sem nú standa yfir og ómögulegt að setja fingur á um hvað kosningarnar snúast. Margir spennuþættir séu í kringum kosningarnar og þá séu þær að setja met í metum að hans sögn. „Þar má nefna hrun fjórflokksins sem hefur haft ægivald í íslenskum stjórnmálum. Þá er metfjöldi flokka líklegur til að ná inn á landsvísu eða sjö talsins. Íslenskir jafnaðarmenn hafa aldrei legið lægri og þá gæti það gerst að þátttaka fari niður fyrir 80% sem er áhyggjuefni fyrir okkur. Svo erum við með sérstakt stjórnmálaafl í Pírötum sem dregur að sér alþjóðlega athygli með hætti sem við höfum ekki séð áður.“ Kosningaþátttaka hefur verið dræm það sem af er degi og segir Eiríkur erfitt að meta hvernig þátttakan verði enda séu kosningarnar á óvenjulegum árstíma í þetta sinn. Hann segir það muna koma í ljós hvort fólk sé seint á kjörstaðina eða þá hvort að þátttakan verði raunverulega minni heldur en áður. Kosningavakt Vísir fylgist grannt með gangi mála alla helgina og greinir frá tíðindum um leið og þau berast. Vaktina má finna hér.
Kosningar 2016 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira