Sigurður Ingi segir tölur undir væntingum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. október 2016 23:15 Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra á kosningavöku Framsóknar. „Við getum svosem sagt að miðað við skoðanakannanirnar sé þetta heldur skárri niðurstaða en undir þeim væntingum sem við vorum farin að gera okkur miðað við viðtökur síðustu daga. En sjáum hvað setur. Það er eitthvað ennþá inni,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokks, um fyrstu tölur í samtali við RÚV. Sigurður Ingi er staddur á kosningavöku flokksins á Hverfisgötunni í Reykjavík. Þá segir Sigurður Ingi ánægjulegt að Framsókn virðist sterkust í Suðurkjördæmi, þar sem hann er oddviti. Þar er flokkurinn með 18,6 prósent talinna atkvæða en tapar þó tveimur þingmönnum. „Ég satt best að segja vonast til að það bætist eitthvað þar við þegar það verður talið áfram víðar úr kjördæminu.“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður flokksins, er inni samkvæmt fyrstu tölum úr Reykjavík suður. Þar er flokkurinn með 9,2 prósent talinna atkvæða. „Þetta eru fyrstu tölur og það bendir til þess en ég er alveg róleg. Menn hafa verið að fara inn og út þegar kosningar eru. Þetta er mun betra en við höfum verið að fá í könnunum þannig ég fylgist með þessu og verð örugglega vakandi fram á morgun til að sjá hvað setur. En þetta er ánægjulegt að vera inni samkvæmt fyrstu tölum,“ segir Lilja við RÚV. Sigurður Ingi veitti Stöð 2 einnig viðtal litlu síðar. Kosningar 2016 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Afstaða Rússlands til vopnahlés, skoðun á aðstæðum í Múlaborg og hraðbankarán Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Sjá meira
„Við getum svosem sagt að miðað við skoðanakannanirnar sé þetta heldur skárri niðurstaða en undir þeim væntingum sem við vorum farin að gera okkur miðað við viðtökur síðustu daga. En sjáum hvað setur. Það er eitthvað ennþá inni,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokks, um fyrstu tölur í samtali við RÚV. Sigurður Ingi er staddur á kosningavöku flokksins á Hverfisgötunni í Reykjavík. Þá segir Sigurður Ingi ánægjulegt að Framsókn virðist sterkust í Suðurkjördæmi, þar sem hann er oddviti. Þar er flokkurinn með 18,6 prósent talinna atkvæða en tapar þó tveimur þingmönnum. „Ég satt best að segja vonast til að það bætist eitthvað þar við þegar það verður talið áfram víðar úr kjördæminu.“ Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður flokksins, er inni samkvæmt fyrstu tölum úr Reykjavík suður. Þar er flokkurinn með 9,2 prósent talinna atkvæða. „Þetta eru fyrstu tölur og það bendir til þess en ég er alveg róleg. Menn hafa verið að fara inn og út þegar kosningar eru. Þetta er mun betra en við höfum verið að fá í könnunum þannig ég fylgist með þessu og verð örugglega vakandi fram á morgun til að sjá hvað setur. En þetta er ánægjulegt að vera inni samkvæmt fyrstu tölum,“ segir Lilja við RÚV. Sigurður Ingi veitti Stöð 2 einnig viðtal litlu síðar.
Kosningar 2016 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Afstaða Rússlands til vopnahlés, skoðun á aðstæðum í Múlaborg og hraðbankarán Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Sjá meira