Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Ritstjórn skrifar 11. október 2016 14:30 Tónsmíði er greinilega í ættinni hjá systrunum. Mynd/Getty Nýjasta plata Solange Knowles hefur landað efsta sætinu á Billboard listanum. Platan, sem heitir A Seat At The Table, hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda en hún fjallar mikið um ójafnrétti svartra kvenna. Hún fylgir í fótspor stóru systur sinnar, Beyoncé, en sú hefur átt sex plötur sem hafa lent í efsta sætinu á Billboard listanum. Þetta gerir þær fyrstu systurnar sem ná báðar þessum áfanga. Áður hafa systkyni og bræður náð að afreka þetta. Micheal Jackson og Janet Jackson áttu bæði plötu í fyrsta sæti sem og Master P og Silkk the Shocker. Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour
Nýjasta plata Solange Knowles hefur landað efsta sætinu á Billboard listanum. Platan, sem heitir A Seat At The Table, hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda en hún fjallar mikið um ójafnrétti svartra kvenna. Hún fylgir í fótspor stóru systur sinnar, Beyoncé, en sú hefur átt sex plötur sem hafa lent í efsta sætinu á Billboard listanum. Þetta gerir þær fyrstu systurnar sem ná báðar þessum áfanga. Áður hafa systkyni og bræður náð að afreka þetta. Micheal Jackson og Janet Jackson áttu bæði plötu í fyrsta sæti sem og Master P og Silkk the Shocker.
Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour