Elías Már: Það er alltaf gaman að skora Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2016 14:15 Elías Már Ómarsson, framherji IFK Gautaborgar í Svíþjóð, skoraði síðasta leik U21 árs landsliðsins þegar það vann Skotland, 2-0, á Víkingsvelli. Ungu strákarnir okkar eiga stórleik fyrir höndum klukkan 16.45 í kvöld þegar liðið mætir Úkraínu í lokaleik liðsins í undankeppni EM 2017. Sigur kemur Íslandi í lokakeppnina.Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.35. „Stemningin er virkilega góð. Við erum allir svo góðir vinir enda búnir að vera lengi saman,“ segir Elías Már við Vísi. Hann varar við vanmati gegn Úkraínu. „Þetta er gott lið. Við spiluðum á móti þeim á síðasta ári og þá voru þeir mun betri en við í leiknum. Við náðum að troða inn einu marki og vinna leikinn.“ „Við búumst við að Úkraína spili vel á morgun [í dag ]þannig við þurfum að spila vel til að vinna þá,“ segir Elías Már. Keflvíkingurinn er að raða inn mörkum í sænsku úrvalsdeildinni og þá skoraði hann sem fyrr segir í síðasta leik U21. „Maður stefnir alltaf að því að skora sem framherji. Það er alltaf gaman. Við stefnum að því að skora í þessum leik og halda hreinu og vinna leikinn,“ segir Elías Már Ómarsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar og Gylfi hvetja alla til að mæta á stórleikinn hjá U21 | Myndband Ungu strákarnir okkar fara beint á EM 2017 ef þeir leggja Úkraínu að velli á Laugardalsvelli á morgun. 10. október 2016 10:30 Hjörtur: Höfum ekki tapað á heimavelli og ætlum ekki að byrja núna Miðvörðurinn bar fyrirliðabandið í síðasta leik og ætlar að vinna Úkraínu í kvöld og komast á annað stórmótið sitt á jafnmörgum árum. 11. október 2016 13:45 Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45 Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30 Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00 Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði Íslenska U21 árs landsliðið fær varla á sig mark en það getur komist í lokakeppni HM 2017 í dag. 11. október 2016 08:45 Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira
Elías Már Ómarsson, framherji IFK Gautaborgar í Svíþjóð, skoraði síðasta leik U21 árs landsliðsins þegar það vann Skotland, 2-0, á Víkingsvelli. Ungu strákarnir okkar eiga stórleik fyrir höndum klukkan 16.45 í kvöld þegar liðið mætir Úkraínu í lokaleik liðsins í undankeppni EM 2017. Sigur kemur Íslandi í lokakeppnina.Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 16.35. „Stemningin er virkilega góð. Við erum allir svo góðir vinir enda búnir að vera lengi saman,“ segir Elías Már við Vísi. Hann varar við vanmati gegn Úkraínu. „Þetta er gott lið. Við spiluðum á móti þeim á síðasta ári og þá voru þeir mun betri en við í leiknum. Við náðum að troða inn einu marki og vinna leikinn.“ „Við búumst við að Úkraína spili vel á morgun [í dag ]þannig við þurfum að spila vel til að vinna þá,“ segir Elías Már. Keflvíkingurinn er að raða inn mörkum í sænsku úrvalsdeildinni og þá skoraði hann sem fyrr segir í síðasta leik U21. „Maður stefnir alltaf að því að skora sem framherji. Það er alltaf gaman. Við stefnum að því að skora í þessum leik og halda hreinu og vinna leikinn,“ segir Elías Már Ómarsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar og Gylfi hvetja alla til að mæta á stórleikinn hjá U21 | Myndband Ungu strákarnir okkar fara beint á EM 2017 ef þeir leggja Úkraínu að velli á Laugardalsvelli á morgun. 10. október 2016 10:30 Hjörtur: Höfum ekki tapað á heimavelli og ætlum ekki að byrja núna Miðvörðurinn bar fyrirliðabandið í síðasta leik og ætlar að vinna Úkraínu í kvöld og komast á annað stórmótið sitt á jafnmörgum árum. 11. október 2016 13:45 Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45 Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30 Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00 Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði Íslenska U21 árs landsliðið fær varla á sig mark en það getur komist í lokakeppni HM 2017 í dag. 11. október 2016 08:45 Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira
Aron Einar og Gylfi hvetja alla til að mæta á stórleikinn hjá U21 | Myndband Ungu strákarnir okkar fara beint á EM 2017 ef þeir leggja Úkraínu að velli á Laugardalsvelli á morgun. 10. október 2016 10:30
Hjörtur: Höfum ekki tapað á heimavelli og ætlum ekki að byrja núna Miðvörðurinn bar fyrirliðabandið í síðasta leik og ætlar að vinna Úkraínu í kvöld og komast á annað stórmótið sitt á jafnmörgum árum. 11. október 2016 13:45
Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“ Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun. 10. október 2016 16:45
Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. 10. október 2016 19:30
Leikur upp á framtíðina U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta. 11. október 2016 06:00
Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði Íslenska U21 árs landsliðið fær varla á sig mark en það getur komist í lokakeppni HM 2017 í dag. 11. október 2016 08:45
Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar. 10. október 2016 21:30