Tónleikar í háskólakapellunni í hádeginu í dag Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 12. október 2016 09:30 Hafdís og Grímur hafa leikið reglulega saman sem dúó frá árinu 2010. Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Grímur Helgason klarínettuleikari flytja verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Elínu Gunnlaugsdóttur, Hróðmar Inga Sigurbjörnsson og Jean Rivier á háskólatónleikum í dag. Tónleikarnir verða í kapellunni á annarri hæð aðalbyggingar Háskóla Íslands og hefjast klukkan 12.30 Sérstakur gestur tónleikanna verður Hildigunnur Einarsdóttir messósópran sem syngur í verki Hróðmars. Svo efni tónleikanna sé lýst nánar þá hefst tónverk Þorkels, Tvíteymi, á látlausu stefi sem smám saman leitar upp á við, tekur ýmsum breytingum í samleik hljóðfæranna uns tónsmíðin spannar allt tónsvið þeirra. Þorkell tileinkaði verkið flautuleikaranum Averil Williams sem frumflutti það í Íslandsheimsókn sinni árið 2007 ásamt Einari Jóhannessyni klarínettuleikara. Elín samdi Leik fyrir Hallfríði Ólafsdóttur flautuleikara og Ármann Helgason klarínettuleikara sem frumfluttu verkið í Melbourne í Ástralíu í október 2010. Segja má að verkið sé einmitt leikur að endurteknu stefjaefni. Pósthólf hjartans eftir Hróðmar Inga var upphaflega hluti af söngflokknum Stokkseyri fyrir kontratenór og kammersveit sem Sverrir Guðjónsson og Caput hópurinn frumfluttu árið 1995, en nú heyrist þessi þáttur í fyrsta sinni í nýrri gerð fyrir mezzósópran, flautu og klarínettu. Ljóðið er eftir Ísak Harðarson. Duo Jeans Rivier ber vott um þá miklu grósku sem var í tónsmíðum fyrir tréblásara í París á öldinni sem leið. Verkið er í þremur þáttum og tónmál þess vegur á spennandi hátt salt milli ljóðrænu, dramatíkur og glaðlegrar franskrar snerpu. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 12. október 2016 Menning Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari og Grímur Helgason klarínettuleikari flytja verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Elínu Gunnlaugsdóttur, Hróðmar Inga Sigurbjörnsson og Jean Rivier á háskólatónleikum í dag. Tónleikarnir verða í kapellunni á annarri hæð aðalbyggingar Háskóla Íslands og hefjast klukkan 12.30 Sérstakur gestur tónleikanna verður Hildigunnur Einarsdóttir messósópran sem syngur í verki Hróðmars. Svo efni tónleikanna sé lýst nánar þá hefst tónverk Þorkels, Tvíteymi, á látlausu stefi sem smám saman leitar upp á við, tekur ýmsum breytingum í samleik hljóðfæranna uns tónsmíðin spannar allt tónsvið þeirra. Þorkell tileinkaði verkið flautuleikaranum Averil Williams sem frumflutti það í Íslandsheimsókn sinni árið 2007 ásamt Einari Jóhannessyni klarínettuleikara. Elín samdi Leik fyrir Hallfríði Ólafsdóttur flautuleikara og Ármann Helgason klarínettuleikara sem frumfluttu verkið í Melbourne í Ástralíu í október 2010. Segja má að verkið sé einmitt leikur að endurteknu stefjaefni. Pósthólf hjartans eftir Hróðmar Inga var upphaflega hluti af söngflokknum Stokkseyri fyrir kontratenór og kammersveit sem Sverrir Guðjónsson og Caput hópurinn frumfluttu árið 1995, en nú heyrist þessi þáttur í fyrsta sinni í nýrri gerð fyrir mezzósópran, flautu og klarínettu. Ljóðið er eftir Ísak Harðarson. Duo Jeans Rivier ber vott um þá miklu grósku sem var í tónsmíðum fyrir tréblásara í París á öldinni sem leið. Verkið er í þremur þáttum og tónmál þess vegur á spennandi hátt salt milli ljóðrænu, dramatíkur og glaðlegrar franskrar snerpu. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 12. október 2016
Menning Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning