Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour