Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour