Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Ritstjórn skrifar 14. október 2016 19:30 Myndir/Getty Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði. Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Passa sig Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Kim og Kanye ástfangin á forsíðu Harper's Bazaar Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Er trans trend? Glamour
Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði.
Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Passa sig Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Kim og Kanye ástfangin á forsíðu Harper's Bazaar Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Er trans trend? Glamour