Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Ritstjórn skrifar 14. október 2016 19:30 Myndir/Getty Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði. Mest lesið Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Tók mömmu sína með á rauða dregilinn Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Selena Gomez er ótvíræð drottning Instagram Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour
Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði.
Mest lesið Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Tók mömmu sína með á rauða dregilinn Glamour Augabrúnir tennisstjörnu áhyggjuefni á Twitter Glamour Selena Gomez er ótvíræð drottning Instagram Glamour Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour