Tveir sigrar hjá Aftureldingu Smári Jökull Jónsson skrifar 15. október 2016 11:25 Úr leik Aftureldingar og HK í haust. Afturelding vann tvo heimasigra gegn Þrótti frá Neskaupstað í Mizuno-deildum karla og kvenna í blaki í gærkvöldi. Leikurinn hjá konunum var ekki sérlega spennandi. Afturelding vann fyrstu hrinuna 25-17, þá aðra 25-18, þriðju hrinuna 25-18 og því leikinn 3-0. Stigahæst í liði heimastúlkna var Karen Björg Gunnarsdóttir með 12 stig en hjá gestunum var María Rún Karlsdóttir með 8 stig. Hjá körlunum var töluvert meiri spenna. Afturelding vann fyrstu hrinuna nokkuð örugglega, 25-17 en Þróttarar jöfnuðu með því að vinna aðra hrinu 25-21. Afturelding hafði betur í þriðju hrinunni 25-17 en aftur jöfnuðu Norðfirðingar með auðveldum sigrí í fjórðu hrinu 25-13. Oddahrinan var jöfn og spennandi allan tímann. Það fór þó þannig að lokum að heimamenn í Aftureldingu höfðu betur og unnu hrinuna 15-13. Þeir fengu þar með tvö stig úr leiknum en gestirnir eitt. Stigahæstur hjá heimamönnum var Antonio Burgal stigahæstur með 22 stig en hjá gestunum skoraði Castano Jorge Emanuel 33 stig. Þróttarar frá Neskaupstað eru í efsta sæti Mizuno-deildar karla en Afturelding í sætinu þar á eftir. Hjá konunum eru Þróttarar sömuleiðis í efsta sæti en Afturelding í 4.sætinu. Innlendar Íþróttir Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira
Afturelding vann tvo heimasigra gegn Þrótti frá Neskaupstað í Mizuno-deildum karla og kvenna í blaki í gærkvöldi. Leikurinn hjá konunum var ekki sérlega spennandi. Afturelding vann fyrstu hrinuna 25-17, þá aðra 25-18, þriðju hrinuna 25-18 og því leikinn 3-0. Stigahæst í liði heimastúlkna var Karen Björg Gunnarsdóttir með 12 stig en hjá gestunum var María Rún Karlsdóttir með 8 stig. Hjá körlunum var töluvert meiri spenna. Afturelding vann fyrstu hrinuna nokkuð örugglega, 25-17 en Þróttarar jöfnuðu með því að vinna aðra hrinu 25-21. Afturelding hafði betur í þriðju hrinunni 25-17 en aftur jöfnuðu Norðfirðingar með auðveldum sigrí í fjórðu hrinu 25-13. Oddahrinan var jöfn og spennandi allan tímann. Það fór þó þannig að lokum að heimamenn í Aftureldingu höfðu betur og unnu hrinuna 15-13. Þeir fengu þar með tvö stig úr leiknum en gestirnir eitt. Stigahæstur hjá heimamönnum var Antonio Burgal stigahæstur með 22 stig en hjá gestunum skoraði Castano Jorge Emanuel 33 stig. Þróttarar frá Neskaupstað eru í efsta sæti Mizuno-deildar karla en Afturelding í sætinu þar á eftir. Hjá konunum eru Þróttarar sömuleiðis í efsta sæti en Afturelding í 4.sætinu.
Innlendar Íþróttir Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira