Nýr Peugeot 2008 frumsýndur í Brimborg á laugardaginn Finnur Thorlacius skrifar 19. október 2016 10:34 Peugeot 2008. Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot 2008 laugardaginn 22. október milli k. 12 og 16 í sýningarsal Peugeot að Bíldshöfða 8. Peugeot 2008 er fyrir þá sem kjósa sportlegan bíl sem hentar fjölbreyttum aðstæðum. Útlínurnar eru mjúkar og ásýndin falleg. Peugeot 2008 er einnig mjög praktískur. Farangursrýmið er stærra en í mörgum sambærilegum bílum. Veghæðin er mikil, eða 16,5 cm undir lægsta punkt. Innstigið er því mjög þægilegt og farþegar sitja hærra sem skilar betra útsýni. Hann er 5 dyra og fáanlegur beinskiptur eða sjálfskiptur með margverðlaunuðum Puretech vélum. Hægt er að fá Peugeot með bensín- eða dísilvél. Í boði eru tvær bensínvélar, annars vegar 82 hestafla, 1,2 lítra vél sem eyðir frá 4,9 l/100 km og losar 114 g/km og hinsvegar 110 hestafla 1,2 lítra vél sem eyðir frá 4,9 l/100 km og losar frá 114 g/km. Dísilvélin er 100 hestafla og 1,6 lítra. Hún eyðir frá 3,5 l/100 km og losar 90 g/km. Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent
Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot 2008 laugardaginn 22. október milli k. 12 og 16 í sýningarsal Peugeot að Bíldshöfða 8. Peugeot 2008 er fyrir þá sem kjósa sportlegan bíl sem hentar fjölbreyttum aðstæðum. Útlínurnar eru mjúkar og ásýndin falleg. Peugeot 2008 er einnig mjög praktískur. Farangursrýmið er stærra en í mörgum sambærilegum bílum. Veghæðin er mikil, eða 16,5 cm undir lægsta punkt. Innstigið er því mjög þægilegt og farþegar sitja hærra sem skilar betra útsýni. Hann er 5 dyra og fáanlegur beinskiptur eða sjálfskiptur með margverðlaunuðum Puretech vélum. Hægt er að fá Peugeot með bensín- eða dísilvél. Í boði eru tvær bensínvélar, annars vegar 82 hestafla, 1,2 lítra vél sem eyðir frá 4,9 l/100 km og losar 114 g/km og hinsvegar 110 hestafla 1,2 lítra vél sem eyðir frá 4,9 l/100 km og losar frá 114 g/km. Dísilvélin er 100 hestafla og 1,6 lítra. Hún eyðir frá 3,5 l/100 km og losar 90 g/km.
Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent