Læknar lýsa yfir neyðarástandi á bráðamóttöku Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 1. október 2016 12:44 Bráðalæknar segja ekki ganga upp að sjúklingar liggi á göngunum og að álagið sé mikið á starfsfólki. vísir/Ernir Í forstjórapistli sínum á heimasíðu Landspítalans skrifar Páll Matthíasson um hina heilögu þrenningu í rekstri spítalans. Að tryggja viðunandi rekstrarfé, byggja upp innviðið starfseminnar, þegar kemur að tækjabúnaði og viðhaldi bygginga, en síðast en ekki síst um mönnun heilbrigðisstétta. Í gær fékk hann áminningu frá öllum sérfræðilæknum bráðamóttökunnar, tuttugu talsins. Telja þeir að ástandið þar verði ekki unað enda geti þeir ekki tryggt öryggi sjúklinga sinna við þær aðstæður sem skapast í starfseminni. „Þeir vekja athygli á því að álagið sé gríðarlega mikið og á köflum sé í raun og veru neyðarástand. Vegna mikils álags þar sem fjöldi fólks kemst ekki áfram inn á spítalann.“ Páll bendir á að reynt hafi verið að bregðast við of mörgum sjúklingum með margvíslegum hætti en að lausn vandans felist í að skoða málið heildrænt og þar komi stjórnvöld inn í málið. „Við þurfum í raun sameiginlegt átak og heildarsýn. Það þarf allmikið af nýjum kröftum og nýju fé svo við getum byggt upp heilbrigðiskerfið á sem bestan hátt. Álagið og álagsaukningin hefur orðið hraðari en menn gerðu ráð fyrir því folk er að eldast og svo er fjölgun ferðamanna mikil, sem nýta sér þjónustu bráðamóttökunnar,“ segir Páll. Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir „Reyndum að láta hana bíta okkur“ Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Sjá meira
Í forstjórapistli sínum á heimasíðu Landspítalans skrifar Páll Matthíasson um hina heilögu þrenningu í rekstri spítalans. Að tryggja viðunandi rekstrarfé, byggja upp innviðið starfseminnar, þegar kemur að tækjabúnaði og viðhaldi bygginga, en síðast en ekki síst um mönnun heilbrigðisstétta. Í gær fékk hann áminningu frá öllum sérfræðilæknum bráðamóttökunnar, tuttugu talsins. Telja þeir að ástandið þar verði ekki unað enda geti þeir ekki tryggt öryggi sjúklinga sinna við þær aðstæður sem skapast í starfseminni. „Þeir vekja athygli á því að álagið sé gríðarlega mikið og á köflum sé í raun og veru neyðarástand. Vegna mikils álags þar sem fjöldi fólks kemst ekki áfram inn á spítalann.“ Páll bendir á að reynt hafi verið að bregðast við of mörgum sjúklingum með margvíslegum hætti en að lausn vandans felist í að skoða málið heildrænt og þar komi stjórnvöld inn í málið. „Við þurfum í raun sameiginlegt átak og heildarsýn. Það þarf allmikið af nýjum kröftum og nýju fé svo við getum byggt upp heilbrigðiskerfið á sem bestan hátt. Álagið og álagsaukningin hefur orðið hraðari en menn gerðu ráð fyrir því folk er að eldast og svo er fjölgun ferðamanna mikil, sem nýta sér þjónustu bráðamóttökunnar,“ segir Páll.
Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir „Reyndum að láta hana bíta okkur“ Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Sjá meira