Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. október 2016 22:41 Sigurður Ingi faðmar hér eiginkonu sína Ingibjörgu Elsu Ingjaldsdóttur þegar ljóst var að hann hefði unnið formannsslaginn. vísir/anton brink Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. Átök og dramatík einkenndu þingið enda var hart tekist á um formannsembættið af þeim Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og Sigurði Inga Jóhannssyni. Sigurður hafði betur og felldi þar með sitjandi formann Framsóknarflokksins en eins og gefur að skilja var það spennuþrungin stund þegar úrslitin voru kynnt og náði Anton Brink ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis að festa augnablikið á filmu eins og sjá má á myndunum hér að neðan.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og eiginkona hans Anna Sigurlaug Pálsdóttir þegar úrslitin í formannskjörinu lágu fyrir.vísir/anton brinkSigurður Ingi fagnar hér sigri í formannskjörinu ásamt stuðningsmönnum með góðri fimmu.vísir/anton brinkFramsóknarfimma!vísir/anton brinkSigurður Ingi á leið í pontu til að ávarpa samflokksmenn sína.vísir/anton brinkSigmundur Davíð gengur út af fundinum en Sigurður Ingi var enn í pontu.vísir/anton brinkSigmundur Davíð á leið af þinginu.vísir/anton brinkNiður tröppurnar og út úr salnum.vísir/anton brinkLilja Dögg Alfreðsdóttir og Eygló Harðardóttir fallast í faðma á flokksþinginu í dag.vísir/anton brink Kosningar 2016 Tengdar fréttir Skorar á Sigmund Davíð að stofna eigin stjórnmálaflokk Gunnar Kristinn Þórðarson hefur ákveðið að segja sig frá trúnaðarstörfum fyrir Framsóknarflokkinn og afþakka 5. sæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður vegna niðurstöðunnar í formannskjörinu. 2. október 2016 17:45 Gunnar Bragi segir að stjórnmálin yrðu litlausari án Sigmundar Davíðs Svarar því ekki hvort hann standi við bakið á nýkjörnum formanni. 2. október 2016 19:23 Sigmundur Davíð gekk út af flokksþinginu á meðan Sigurður Ingi var enn í pontu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vildi lítið tjá sig við fjölmiðla þegar hann yfirgaf flokksþing Framsóknarflokksins í dag eftir að hann tapaði fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í formannskjörinu í dag. 2. október 2016 20:25 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. Átök og dramatík einkenndu þingið enda var hart tekist á um formannsembættið af þeim Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og Sigurði Inga Jóhannssyni. Sigurður hafði betur og felldi þar með sitjandi formann Framsóknarflokksins en eins og gefur að skilja var það spennuþrungin stund þegar úrslitin voru kynnt og náði Anton Brink ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis að festa augnablikið á filmu eins og sjá má á myndunum hér að neðan.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og eiginkona hans Anna Sigurlaug Pálsdóttir þegar úrslitin í formannskjörinu lágu fyrir.vísir/anton brinkSigurður Ingi fagnar hér sigri í formannskjörinu ásamt stuðningsmönnum með góðri fimmu.vísir/anton brinkFramsóknarfimma!vísir/anton brinkSigurður Ingi á leið í pontu til að ávarpa samflokksmenn sína.vísir/anton brinkSigmundur Davíð gengur út af fundinum en Sigurður Ingi var enn í pontu.vísir/anton brinkSigmundur Davíð á leið af þinginu.vísir/anton brinkNiður tröppurnar og út úr salnum.vísir/anton brinkLilja Dögg Alfreðsdóttir og Eygló Harðardóttir fallast í faðma á flokksþinginu í dag.vísir/anton brink
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Skorar á Sigmund Davíð að stofna eigin stjórnmálaflokk Gunnar Kristinn Þórðarson hefur ákveðið að segja sig frá trúnaðarstörfum fyrir Framsóknarflokkinn og afþakka 5. sæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður vegna niðurstöðunnar í formannskjörinu. 2. október 2016 17:45 Gunnar Bragi segir að stjórnmálin yrðu litlausari án Sigmundar Davíðs Svarar því ekki hvort hann standi við bakið á nýkjörnum formanni. 2. október 2016 19:23 Sigmundur Davíð gekk út af flokksþinginu á meðan Sigurður Ingi var enn í pontu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vildi lítið tjá sig við fjölmiðla þegar hann yfirgaf flokksþing Framsóknarflokksins í dag eftir að hann tapaði fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í formannskjörinu í dag. 2. október 2016 20:25 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Skorar á Sigmund Davíð að stofna eigin stjórnmálaflokk Gunnar Kristinn Þórðarson hefur ákveðið að segja sig frá trúnaðarstörfum fyrir Framsóknarflokkinn og afþakka 5. sæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður vegna niðurstöðunnar í formannskjörinu. 2. október 2016 17:45
Gunnar Bragi segir að stjórnmálin yrðu litlausari án Sigmundar Davíðs Svarar því ekki hvort hann standi við bakið á nýkjörnum formanni. 2. október 2016 19:23
Sigmundur Davíð gekk út af flokksþinginu á meðan Sigurður Ingi var enn í pontu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vildi lítið tjá sig við fjölmiðla þegar hann yfirgaf flokksþing Framsóknarflokksins í dag eftir að hann tapaði fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni í formannskjörinu í dag. 2. október 2016 20:25