Jóhannes Þór: Úrslitin gríðarleg vonbrigði og aðdragandinn ömurlegur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. október 2016 14:07 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Jóhannes Þór Skúlason. vísir/friðrik þór Jóhannes Þór Skúlason, sem staðið hefur vaktina sem aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fyrrverandi formanns Framsóknarflokks, segir úrslit formannskosninga Framsóknarflokksins um liðna helgi hafa verið mikil vonbrigði. Í stuttu samtali við Vísi segist hann vera með ráðningu fram að kosningum en að öðru leyti sé allt óráðið. „Ég er afskaplega stoltur af því að hafa fengið að taka þátt í þessum ótrúlega rússíbana síðustu ára með Sigmundi og öðrum vinum og félögum. Með þeim hef ég fengið að taka þátt í ótrúlegum afrekum sem hafa verið unnin fyrir land og þjóð. Án Sigmundar hefðu flest þeirra orðið minni og þau stærstu alls ekki orðið,“ skrifar Jóhannes Þór á Facebook-síðu sína.Aðdragandinn ömurlegur Jóhannes tekur jafnframt fram að aðdragandinn að formannskosningunum hafi vakið upp vondar tilfinningar, en mikil ólga hefur ríkt innan flokksins. „Úrslit sunnudagsins voru gífurleg vonbrigði. Aðdragandinn að þeim var enn ömurlegri á alls konar máta og hefur vakið upp ýmsar vondar tilfinningar sem mun taka langan tíma að vinna á.“ Spuður nánar út í aðdragandann að formannskosningunum segir Jóhannes að margt hafi verið í gangi undir yfirborðinu, en vill ekki tjá sig nánar um það að sinni. Þá segir hann að framundan séu nýjar áskoranir, sem þrátt fyrir allt sé alltaf spennandi. Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Erlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Jóhannes Þór Skúlason, sem staðið hefur vaktina sem aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fyrrverandi formanns Framsóknarflokks, segir úrslit formannskosninga Framsóknarflokksins um liðna helgi hafa verið mikil vonbrigði. Í stuttu samtali við Vísi segist hann vera með ráðningu fram að kosningum en að öðru leyti sé allt óráðið. „Ég er afskaplega stoltur af því að hafa fengið að taka þátt í þessum ótrúlega rússíbana síðustu ára með Sigmundi og öðrum vinum og félögum. Með þeim hef ég fengið að taka þátt í ótrúlegum afrekum sem hafa verið unnin fyrir land og þjóð. Án Sigmundar hefðu flest þeirra orðið minni og þau stærstu alls ekki orðið,“ skrifar Jóhannes Þór á Facebook-síðu sína.Aðdragandinn ömurlegur Jóhannes tekur jafnframt fram að aðdragandinn að formannskosningunum hafi vakið upp vondar tilfinningar, en mikil ólga hefur ríkt innan flokksins. „Úrslit sunnudagsins voru gífurleg vonbrigði. Aðdragandinn að þeim var enn ömurlegri á alls konar máta og hefur vakið upp ýmsar vondar tilfinningar sem mun taka langan tíma að vinna á.“ Spuður nánar út í aðdragandann að formannskosningunum segir Jóhannes að margt hafi verið í gangi undir yfirborðinu, en vill ekki tjá sig nánar um það að sinni. Þá segir hann að framundan séu nýjar áskoranir, sem þrátt fyrir allt sé alltaf spennandi.
Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Erlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira