Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Ritstjórn skrifar 5. október 2016 21:00 Skjáskot/Glamour Leikkonan Natalie Portman þykir eiga stórleik í hlutverki fyrrum forsetafrúarinnar Jacqueline Kennedy, í kvikmyndinni Jackie. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í lok september og var strax farið að tala um að Portman eigi Óskarstilnefninguna vísa fyrir aðalhlutverkið. Kvikmyndinni er leikstýrt af Pablo Larraín og er byggð á ævi forsetafrúarinnar frægu, frá dauðadags Jack F. Kennedy og hvað gerðist eftir þann hræðilega atburð í hennar lífi. Ef marka má þessa stiklu sem var að koma þá er margt að hlakka til enda virðist mikið vera lagt upp úr bæði búningum, tónlist og sminki. Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour
Leikkonan Natalie Portman þykir eiga stórleik í hlutverki fyrrum forsetafrúarinnar Jacqueline Kennedy, í kvikmyndinni Jackie. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í lok september og var strax farið að tala um að Portman eigi Óskarstilnefninguna vísa fyrir aðalhlutverkið. Kvikmyndinni er leikstýrt af Pablo Larraín og er byggð á ævi forsetafrúarinnar frægu, frá dauðadags Jack F. Kennedy og hvað gerðist eftir þann hræðilega atburð í hennar lífi. Ef marka má þessa stiklu sem var að koma þá er margt að hlakka til enda virðist mikið vera lagt upp úr bæði búningum, tónlist og sminki.
Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour