Þetta er Iphone-hulstrið sem öllum langar til að eignast.Myndir/Getty
Tískusýning Louis Vuitton fyrir vorið 2017 fór fram í gær á seinasta degi tískuvikunnar í París. Þar var margt sem stóð upp úr en þar ber helst að nefna nýjustu viðbótin í vörulínuna þeirra. Símahulstur sem eru byggð eins og frægu ferðatöskurnar þeirra.
Í staðin fyrir tösku voru margar fyrirsætur sendar niður tískupallinn með símahulstrin sem sinn aðal fylgihlut. Þarf maður í rauninni eitthvað annað en Louis Vuitton símahulstur?