Margir bættu bleiku í fataskápinn Ritstjórn skrifar 6. október 2016 17:00 Myndir/Rakel Tómas Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar. Glamour Tíska Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Besta bjútí grínið Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour
Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar.
Glamour Tíska Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Besta bjútí grínið Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour