Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Alessandro Michele valinn einn af 100 áhrifamesta fólki heims Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Alessandro Michele valinn einn af 100 áhrifamesta fólki heims Glamour