Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour