Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour