Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Ritstjórn skrifar 22. september 2016 11:45 Mendes og Gosling giftu sig fyrr á þessu ári. Mynd/getty Það hefur aldreið farið mikið fyrir ástarsambandi Ryan Gosling og Evu Mendes. Það nást afar sjaldan ljósmyndir af þeim og þau halda dætrum þeirra frá sviðsljósinu. Nú hefur komið í ljós að þau eru búin að ganga í hjónaband en það gerðist fyrr á þessu ári. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær er ljóst er að athöfnin var afar lítil og aðeins nánasta fjölskylda og vinir voru viðstödd. Þau eiga saman dæturnar Amada, sem er fjögurra mánaða, og Esmeralda sem er tveggja ára. Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Blái varaliturinn stal senunni Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour
Það hefur aldreið farið mikið fyrir ástarsambandi Ryan Gosling og Evu Mendes. Það nást afar sjaldan ljósmyndir af þeim og þau halda dætrum þeirra frá sviðsljósinu. Nú hefur komið í ljós að þau eru búin að ganga í hjónaband en það gerðist fyrr á þessu ári. Ekki er vitað nákvæmlega hvenær er ljóst er að athöfnin var afar lítil og aðeins nánasta fjölskylda og vinir voru viðstödd. Þau eiga saman dæturnar Amada, sem er fjögurra mánaða, og Esmeralda sem er tveggja ára.
Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Blái varaliturinn stal senunni Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Burberry og Coach mögulega að sameinast? Glamour