Ein tæknilegasta sýning sem ég hef unnið við Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. september 2016 14:30 "Það er eins og opnast hafi fyrir slagæð hugmynda hjá mér, þær bara flæða,“ segir Kristjana kát. Vísir/Eyþór Hér er á ferðinni nýr söngleikur. Handritið er eftir Andra Snæ en leikgerðin eftir Berg Þór Ingólfsson og hann samdi nýja söngtexta sem ég gerði ný lög við, alls fimmtán talsins.“ Þetta segir Kristjana Stefánsdóttir tónlistarkona um Bláa hnöttinn sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu nú á laugardaginn. Eins og samnefnd bók er sýningin ævintýri þar sem brýnt er fyrir fólki að hlaupa ekki eftir innantómu stuði. Tuttugu og tvö börn eru í sýningunni og þau fljúga út um allt svið að sögn Kristjönu. „Þetta er ein tæknilegasta sýning sem ég hef unnið við í leikhúsi,“ segir hún. Kristjana kveðst hafa samið lögin að mestu á fyrstu sex mánuðum ársins, ásamt því að klára trúðasýningu með álíka mörgum lögum og líka sína fyrstu sólóplötu með eigin tónsmíðum. „Það er eins og það hafi opnast ný slagæð með hugmyndum hjá mér. Þær bara flæða,“ segir hún glaðlega. Miklar pælingar liggja bak við lögin í Bláa hnettinum eins og hún lýsir. „Gleðiglaumur kemur inn á þennan bláa hnött og gerir þar usla og því hef ég öll lögin hans dálítið virkjana- og iðnvæðingarleg. En tónlist sem hljómar í dökka heiminum er sinfónísk, þar er samt bland í poka.“ Börnin eru með míkrófóna og söngurinn er allur lifandi en undirleikurinn ekki, að sögn Kristjönu. „Nú fékk ég í fyrsta skipti alvöru upptökustjóra með mér. Daði Birgisson spilar á öll hljóðfærin og við eigum útsetningarnar saman. Það er dýrmætt að fá slíkan fagmann með sér.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 22. september 2016. Menning Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Hér er á ferðinni nýr söngleikur. Handritið er eftir Andra Snæ en leikgerðin eftir Berg Þór Ingólfsson og hann samdi nýja söngtexta sem ég gerði ný lög við, alls fimmtán talsins.“ Þetta segir Kristjana Stefánsdóttir tónlistarkona um Bláa hnöttinn sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu nú á laugardaginn. Eins og samnefnd bók er sýningin ævintýri þar sem brýnt er fyrir fólki að hlaupa ekki eftir innantómu stuði. Tuttugu og tvö börn eru í sýningunni og þau fljúga út um allt svið að sögn Kristjönu. „Þetta er ein tæknilegasta sýning sem ég hef unnið við í leikhúsi,“ segir hún. Kristjana kveðst hafa samið lögin að mestu á fyrstu sex mánuðum ársins, ásamt því að klára trúðasýningu með álíka mörgum lögum og líka sína fyrstu sólóplötu með eigin tónsmíðum. „Það er eins og það hafi opnast ný slagæð með hugmyndum hjá mér. Þær bara flæða,“ segir hún glaðlega. Miklar pælingar liggja bak við lögin í Bláa hnettinum eins og hún lýsir. „Gleðiglaumur kemur inn á þennan bláa hnött og gerir þar usla og því hef ég öll lögin hans dálítið virkjana- og iðnvæðingarleg. En tónlist sem hljómar í dökka heiminum er sinfónísk, þar er samt bland í poka.“ Börnin eru með míkrófóna og söngurinn er allur lifandi en undirleikurinn ekki, að sögn Kristjönu. „Nú fékk ég í fyrsta skipti alvöru upptökustjóra með mér. Daði Birgisson spilar á öll hljóðfærin og við eigum útsetningarnar saman. Það er dýrmætt að fá slíkan fagmann með sér.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 22. september 2016.
Menning Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning