Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Ritstjórn skrifar 23. september 2016 12:30 Amal Clooney er virtur lögmaður í Bretlandi. Myndir/Getty Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið. Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour
Þrátt fyrir að Amal Clooney hafi verið töluvert meira í sviðsljósinu eftir að hún giftist leikaranum George Clooney þá breytir það því ekki að hún hefur alltaf klætt sig óaðfinnanlega, hvort sem það er í vinnunni eða á rauða dreglinum. Seinustu misseri hefur Amal ekki klikkað þegar að það kemur að fatavali, sem ætti ekki að koma neinum á óvart. Hún er óhrædd við að klæðast litum og munstrum og þannig stíga út fyrir kassann þegar að það kemur að vinnuklæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá hverju Amal hefur verið að klæðast í september en það er fínasti innblástur fyrir haustið.
Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour