Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Ritstjórn skrifar 26. september 2016 14:00 GLAMOUR/GETTY Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour
Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour