Tom Hiddleston er nýtt andlit Gucci Ritstjórn skrifar 26. september 2016 15:30 Myndir/Gucci Breski leikarinn Tom Hiddleston er best þekktur fyrir að hafa leikið Loka í kvikmyndunum Thor og Avengers og auðvitað fyrir að hafa verið í stormasömu sambandi við söngkonuna Taylor Swift í sumar. Hann hefur nú verið tilkynntur sem andlit nýjustu herferðar Gucci fyrir veturinn. Valið kemur ekki á óvart en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, elskar enska menningu og sögu landsins. Þetta gæti verið gott fyrir feril Hiddleston en eins og margir vita er hann einn af þeim sem eru sagðir vera orðaðir sem næsti James Bond. Herferðin er ansi skemmtileg og óvenjuleg en með Hiddleston eru glæsilegir Afganskir hundar. Mest lesið Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour
Breski leikarinn Tom Hiddleston er best þekktur fyrir að hafa leikið Loka í kvikmyndunum Thor og Avengers og auðvitað fyrir að hafa verið í stormasömu sambandi við söngkonuna Taylor Swift í sumar. Hann hefur nú verið tilkynntur sem andlit nýjustu herferðar Gucci fyrir veturinn. Valið kemur ekki á óvart en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, elskar enska menningu og sögu landsins. Þetta gæti verið gott fyrir feril Hiddleston en eins og margir vita er hann einn af þeim sem eru sagðir vera orðaðir sem næsti James Bond. Herferðin er ansi skemmtileg og óvenjuleg en með Hiddleston eru glæsilegir Afganskir hundar.
Mest lesið Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour