Beyoncé og Lemonade verða að háskólakúrs Ritstjórn skrifar 29. september 2016 14:00 Beyoncé gaf út plötuna Lemonade fyrr á árinu. Mynd/Skjáskot Harðir aðdáendur Beyoncé geta nú gengið skrefinu lengra og tekið kúrs sem fjallar um hana og nýjustu plötuna hennar, Lemonade. Kúrsinn verður kenndur við University of Texas í San Antonio. Námsgreinin mun bera heitið "Black Women, Beyoncé & Popular Culture" og þar verður aðal fókusinn settur á femínistabaráttu svartra kvenna, hvernig sé hægt að upphefja svartar konur og önnur mál tengd því. Námið mun snúast í kringum plötuna Lemonade þrátt fyrir að annað námsefni verði einnig notað. Kúrsinn hefst í haust svo að það er líklega orðið of seint til að skrá sig en aðdáendur geta vonandi sótt um fyrir vorið. Mest lesið Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour
Harðir aðdáendur Beyoncé geta nú gengið skrefinu lengra og tekið kúrs sem fjallar um hana og nýjustu plötuna hennar, Lemonade. Kúrsinn verður kenndur við University of Texas í San Antonio. Námsgreinin mun bera heitið "Black Women, Beyoncé & Popular Culture" og þar verður aðal fókusinn settur á femínistabaráttu svartra kvenna, hvernig sé hægt að upphefja svartar konur og önnur mál tengd því. Námið mun snúast í kringum plötuna Lemonade þrátt fyrir að annað námsefni verði einnig notað. Kúrsinn hefst í haust svo að það er líklega orðið of seint til að skrá sig en aðdáendur geta vonandi sótt um fyrir vorið.
Mest lesið Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour