Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Jared Leto í baði fyrir Gucci Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour