Joe Hart gaf mark í fyrsta leik | Emil og félagar unnu á San Siro Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. september 2016 15:03 Joe Hart gerði stór mistök strax í fyrsta leik. Vísir/EPA Joe Hart gaf mark strax í fyrsta leik sínum fyrir Torino í 2-1 tapi gegn Atalanta í ítölsku úrvalsdeildini en hann fór beint inn í byrjunarlið Torino eftir félagsskiptin frá Manchester City. Hart var ekki í myndinni hjá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, sem fékk Claudio Bravo til liðs við sig á dögunum frá Barcelona. Hart hélt hreinu í fyrri hálfleik en á 54. mínútu leiksins gaf hann heimamönnum fyrsta markið er hann missti hornspyrnu beint fyrir fætur Andrea Masiello sem renndi boltanum í autt netið. Torino tókst að jafna metin en Atalanta bætti við öðru marki sínu á 82. mínútu af vítapunktinum en það reyndist sigurmark leiksins. Í Mílanó mættu Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese stórveldinu AC Milan og fóru heim með þrjú stig í farteskinu. Emil lék allan leikinn á miðjunni hjá Udinese en króatíski framherjinn Stipe Perica skoraði eina mark leiksins undir lok venjulegs leiktíma.Líkt og kom fram á Vísi fyrr í dag var leikur Roma og Sampdoria flautaður af í hálfleik og leikur Genoa og Fiorentina fór aldrei fram en alls fóru fjórir leikir fram í dag.Úrslit dagsins: Bologna 2-1 Napoli AC Milan 0-1 Udinese AS Roma 1-2 Sampdoria (Flautaður af í hálfleik) Atalanta 2-1 Torino Chievo 1-1 Lazio Ítalski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Joe Hart gaf mark strax í fyrsta leik sínum fyrir Torino í 2-1 tapi gegn Atalanta í ítölsku úrvalsdeildini en hann fór beint inn í byrjunarlið Torino eftir félagsskiptin frá Manchester City. Hart var ekki í myndinni hjá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, sem fékk Claudio Bravo til liðs við sig á dögunum frá Barcelona. Hart hélt hreinu í fyrri hálfleik en á 54. mínútu leiksins gaf hann heimamönnum fyrsta markið er hann missti hornspyrnu beint fyrir fætur Andrea Masiello sem renndi boltanum í autt netið. Torino tókst að jafna metin en Atalanta bætti við öðru marki sínu á 82. mínútu af vítapunktinum en það reyndist sigurmark leiksins. Í Mílanó mættu Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese stórveldinu AC Milan og fóru heim með þrjú stig í farteskinu. Emil lék allan leikinn á miðjunni hjá Udinese en króatíski framherjinn Stipe Perica skoraði eina mark leiksins undir lok venjulegs leiktíma.Líkt og kom fram á Vísi fyrr í dag var leikur Roma og Sampdoria flautaður af í hálfleik og leikur Genoa og Fiorentina fór aldrei fram en alls fóru fjórir leikir fram í dag.Úrslit dagsins: Bologna 2-1 Napoli AC Milan 0-1 Udinese AS Roma 1-2 Sampdoria (Flautaður af í hálfleik) Atalanta 2-1 Torino Chievo 1-1 Lazio
Ítalski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira