Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour