Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour