Njarðvík fær sterkan Bandaríkjamann og Bonneau er á leiðinni 14. september 2016 09:00 Corbin Jackson treður með látum fyrir Florida Tech. vísir/getty Njarðvík er búið að ganga frá samningi við bandaríska miðherjann Corbin Jackson en hann kom til landsins í morgun. Þetta staðfestir Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, við Vísi. Jackson er 24 ára gamall og kemur frá Florida Tech-háskólanum sem spilar í annarri deild bandaríska háskolaboltans. Hann spilaði í sama riðli og íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson og stóð sig frábærlega á síðustu leiktíð. Þessi tveggja metra strákur var besti varnarmaður riðilsins á síðasta tímabili en hann var þrisvar sinnum valinn varnarmaður vikunnar. Jackson er frábær varnarmaður en hann var útnefndur varnarmaður ársins í sínum riðli þrjú ár í röð. Hann var að auki stiga- og frákastahæsti leikmaður Florida Tech á síðasta tímabili með 20 stig og átta fráköst að meðaltali í leik. Jackson ætti að styrkja teiginn á Njarðvík verulega. Njarðvíkingar ætla sér stóra hluti á næstu leiktíð en þeir verða með tvo Bandaríkjamenn í sinni sveit. Hinn magnaði Stefan Bonneau er væntanlegur til landsins á morgun en hann var frá alla síðustu leiktíð vegna meiðsla. Njarðvík var fyrr í sumar búið að bæta við sig bakverðinum Birni Kristjánssyni frá KR og þá samdi það við Jón Sverrisson á dögunum. Einnig er Jóhann Árni Ólafsson kominn heim eftir nokkurra ára dvöl í Grindavík. Dominos-deild karla Körfubolti Tengdar fréttir Bonneau gæti spilað með Njarðvík gegn Keflavík Körfuboltamaðurinn skemmtilegi Stefan Bonneau hjá Njarðvík er byrjaður að æfa á ný eftir að hafa slitið hásin í annað sinn. 31. ágúst 2016 13:00 Björn í Njarðvík Björn Kristjánsson er genginn í raðir Njarðvík frá Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfubolta. Karfan.is greinir frá. 15. maí 2016 17:38 Jóhann Árni aftur heim í Njarðvík til að spila fyrir besta vininn sinn Jóhann Árni Ólafsson spilar ekki með Grindavík í Dominos-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð því hann hefur ákveðið að snúa heim til Njarðvíkur. 6. júní 2016 12:13 Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6. maí 2016 15:51 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Njarðvík er búið að ganga frá samningi við bandaríska miðherjann Corbin Jackson en hann kom til landsins í morgun. Þetta staðfestir Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, við Vísi. Jackson er 24 ára gamall og kemur frá Florida Tech-háskólanum sem spilar í annarri deild bandaríska háskolaboltans. Hann spilaði í sama riðli og íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson og stóð sig frábærlega á síðustu leiktíð. Þessi tveggja metra strákur var besti varnarmaður riðilsins á síðasta tímabili en hann var þrisvar sinnum valinn varnarmaður vikunnar. Jackson er frábær varnarmaður en hann var útnefndur varnarmaður ársins í sínum riðli þrjú ár í röð. Hann var að auki stiga- og frákastahæsti leikmaður Florida Tech á síðasta tímabili með 20 stig og átta fráköst að meðaltali í leik. Jackson ætti að styrkja teiginn á Njarðvík verulega. Njarðvíkingar ætla sér stóra hluti á næstu leiktíð en þeir verða með tvo Bandaríkjamenn í sinni sveit. Hinn magnaði Stefan Bonneau er væntanlegur til landsins á morgun en hann var frá alla síðustu leiktíð vegna meiðsla. Njarðvík var fyrr í sumar búið að bæta við sig bakverðinum Birni Kristjánssyni frá KR og þá samdi það við Jón Sverrisson á dögunum. Einnig er Jóhann Árni Ólafsson kominn heim eftir nokkurra ára dvöl í Grindavík.
Dominos-deild karla Körfubolti Tengdar fréttir Bonneau gæti spilað með Njarðvík gegn Keflavík Körfuboltamaðurinn skemmtilegi Stefan Bonneau hjá Njarðvík er byrjaður að æfa á ný eftir að hafa slitið hásin í annað sinn. 31. ágúst 2016 13:00 Björn í Njarðvík Björn Kristjánsson er genginn í raðir Njarðvík frá Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfubolta. Karfan.is greinir frá. 15. maí 2016 17:38 Jóhann Árni aftur heim í Njarðvík til að spila fyrir besta vininn sinn Jóhann Árni Ólafsson spilar ekki með Grindavík í Dominos-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð því hann hefur ákveðið að snúa heim til Njarðvíkur. 6. júní 2016 12:13 Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6. maí 2016 15:51 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Bonneau gæti spilað með Njarðvík gegn Keflavík Körfuboltamaðurinn skemmtilegi Stefan Bonneau hjá Njarðvík er byrjaður að æfa á ný eftir að hafa slitið hásin í annað sinn. 31. ágúst 2016 13:00
Björn í Njarðvík Björn Kristjánsson er genginn í raðir Njarðvík frá Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfubolta. Karfan.is greinir frá. 15. maí 2016 17:38
Jóhann Árni aftur heim í Njarðvík til að spila fyrir besta vininn sinn Jóhann Árni Ólafsson spilar ekki með Grindavík í Dominos-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð því hann hefur ákveðið að snúa heim til Njarðvíkur. 6. júní 2016 12:13
Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6. maí 2016 15:51