Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 15. september 2016 15:30 Stórglæsileg forsíða. Mynd/Vogue Skjáskot Leikkonan Lupita Nyong´o prýðit forsíðu októberheftis bandaríska Vogue. Forsíðuþátturinn var skotinn af engum öðrum en Mario Testino, uppáhalds ljósmyndara Önnu Wintour. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin árið 2014 fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og nær alltaf að slá í gegn á rauða dreglinum með flottum klæðaburði. Hún er með litríkan og öðruvísi stíl og er óhrædd við að taka ákveðnar áhættur í hári og förðun. Fleiri myndir úr forsíðuþættinum má sjá hér fyrir neðan en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér. Mest lesið Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour
Leikkonan Lupita Nyong´o prýðit forsíðu októberheftis bandaríska Vogue. Forsíðuþátturinn var skotinn af engum öðrum en Mario Testino, uppáhalds ljósmyndara Önnu Wintour. Lupita hlaut Óskarsverðlaunin árið 2014 fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og nær alltaf að slá í gegn á rauða dreglinum með flottum klæðaburði. Hún er með litríkan og öðruvísi stíl og er óhrædd við að taka ákveðnar áhættur í hári og förðun. Fleiri myndir úr forsíðuþættinum má sjá hér fyrir neðan en viðtalið við hana má lesa í heild sinni hér.
Mest lesið Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour