Ástfangin á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 18. september 2016 21:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid sat meðal áhorfenda á sýningu Versus by Versace í tískuvikunni í London í gær en vakti alveg jafn mikla athygli og ef hún hefði verið á tískupallinum. Hún mætti með kærastanum sínum, söngvaranum og fyrrum One Direction meðliminum Zayn Malik og var það mál manna að þau hafi verið mjöh ástfangin á fremsta bekk. Systir Gigi, forsíðufyrirsæta Glamour Bella Hadid fékk heiðurinn að loka sýningu Versus þetta árið og var eflaust fínt að sjá fjölskyldumeðlimi meðal áhorfenda. Það var Donatella Versace sjálf sem var yfirhönnuður af þessari hliðarlínu Versace tískuhússins en hún tók við keflinu af Anthony Vaccarello sem hætti í apríl á þessu ári og fór yfir til Saint Laurent. Þó að sýningin sjálf hafi fengið blendna dóma tískupressunnar stóðu þær Hadid systur fyrir sínu. Bella Hadid. Glamour Tíska Mest lesið Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Gestir Chanel í sínu fínasta pússi Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid sat meðal áhorfenda á sýningu Versus by Versace í tískuvikunni í London í gær en vakti alveg jafn mikla athygli og ef hún hefði verið á tískupallinum. Hún mætti með kærastanum sínum, söngvaranum og fyrrum One Direction meðliminum Zayn Malik og var það mál manna að þau hafi verið mjöh ástfangin á fremsta bekk. Systir Gigi, forsíðufyrirsæta Glamour Bella Hadid fékk heiðurinn að loka sýningu Versus þetta árið og var eflaust fínt að sjá fjölskyldumeðlimi meðal áhorfenda. Það var Donatella Versace sjálf sem var yfirhönnuður af þessari hliðarlínu Versace tískuhússins en hún tók við keflinu af Anthony Vaccarello sem hætti í apríl á þessu ári og fór yfir til Saint Laurent. Þó að sýningin sjálf hafi fengið blendna dóma tískupressunnar stóðu þær Hadid systur fyrir sínu. Bella Hadid.
Glamour Tíska Mest lesið Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Nýr ritstjóri breska Vogue hefur störf í dag Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Gestir Chanel í sínu fínasta pússi Glamour Bob afhendir UNICEF ullarteppi Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour