Nýir veiðiþættir á Stöð 2 Karl Lúðvíksson skrifar 19. september 2016 08:31 Kristinn Sigmundsson, Kristján Jóhannsson og Gunnar Bender við opnun Norðurár. Næstkomandi fimmtudag hefja göngu sína nýjir veiðiþættir á Stöð 2 í umsjón Gunnars Bender og Steingríms Jóns Þórðarsonar. Veiðimenn koma líklega til með að fagna því að nýjir veiðiþættir séu að byrja á dagskrá Stöðvar tvö því framboð af veiðiþáttum á íslensku hefur verið frekar af skornum skammti síðustu ár. Fyrsti þátturinn verður á fimmtudaginn strax eftir fréttir í opinni dagskrá og verður stiklað á opnun Norðurár í þeim þætti en þar koma meðal annars fram Kristján Jóhannsson og Kristinn Sigmundsson. Í þessum fyrsta þætti var einnig kíkt við í Langá á Mýrum. Meðal efnis næstu þátta má nefna veiðar í Ytri Rangá, Þverá í Borgarfirði, þáttur um sjóbirtingsveiði, urriðaveiði á Þingvöllum og þáttur þar sem Bubbi Mothens fer í stórlaxaslag. Alss voru myndaðir fjórir þættir og eins og segir fer fyrsti þátturinn í loftið strax eftir fréttir á fimmtudaginn. Mest lesið Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Góð veiði á Arnarvatns- og Skagaheiði Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Veiði Yfirlýsing frá Skotvís: Týndar rjúpnaskyttur afleiðing sinnuleysis ráðherra Veiði Fín fyrsta helgi í rjúpu Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land Veiði
Næstkomandi fimmtudag hefja göngu sína nýjir veiðiþættir á Stöð 2 í umsjón Gunnars Bender og Steingríms Jóns Þórðarsonar. Veiðimenn koma líklega til með að fagna því að nýjir veiðiþættir séu að byrja á dagskrá Stöðvar tvö því framboð af veiðiþáttum á íslensku hefur verið frekar af skornum skammti síðustu ár. Fyrsti þátturinn verður á fimmtudaginn strax eftir fréttir í opinni dagskrá og verður stiklað á opnun Norðurár í þeim þætti en þar koma meðal annars fram Kristján Jóhannsson og Kristinn Sigmundsson. Í þessum fyrsta þætti var einnig kíkt við í Langá á Mýrum. Meðal efnis næstu þátta má nefna veiðar í Ytri Rangá, Þverá í Borgarfirði, þáttur um sjóbirtingsveiði, urriðaveiði á Þingvöllum og þáttur þar sem Bubbi Mothens fer í stórlaxaslag. Alss voru myndaðir fjórir þættir og eins og segir fer fyrsti þátturinn í loftið strax eftir fréttir á fimmtudaginn.
Mest lesið Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Góð veiði á Arnarvatns- og Skagaheiði Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Veiði Yfirlýsing frá Skotvís: Týndar rjúpnaskyttur afleiðing sinnuleysis ráðherra Veiði Fín fyrsta helgi í rjúpu Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land Veiði