Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 19. september 2016 09:15 Glamour/Getty Emmy-verðlaunahátíðin fór fram með pompi og pragt í gærkvöldi í New York en það er sannkölluð uppskeruhátíð sjónvarpsins vestanhafs. Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari kvöldsins og þá fór Sarah Paulson heim með verðalaunastyttu fyrir hlutverk sitt sem lögfræðingurinn Marcia Clarke í People vs OJ Simpsons. Einhverjir unni líka rauða dregilinn þar sem fataval gesta var fjölbreytt að venju. Hér er listi fra Glamour yfir þá sem stóðu upp úr á Emmy-hátíðinni í ár: Emily Ratajkowski í kjól frá Zac Posen.Sarah Paulson í kjól frá Prada.Kristen DunstEmily Clarke í Atelier Versace.Constance WuKeri RussellMichelle DockhertyEmmy Rossum Glamour Tíska Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour
Emmy-verðlaunahátíðin fór fram með pompi og pragt í gærkvöldi í New York en það er sannkölluð uppskeruhátíð sjónvarpsins vestanhafs. Sjónvarpsþáttaröðin Game of Thrones var sigurvegari kvöldsins og þá fór Sarah Paulson heim með verðalaunastyttu fyrir hlutverk sitt sem lögfræðingurinn Marcia Clarke í People vs OJ Simpsons. Einhverjir unni líka rauða dregilinn þar sem fataval gesta var fjölbreytt að venju. Hér er listi fra Glamour yfir þá sem stóðu upp úr á Emmy-hátíðinni í ár: Emily Ratajkowski í kjól frá Zac Posen.Sarah Paulson í kjól frá Prada.Kristen DunstEmily Clarke í Atelier Versace.Constance WuKeri RussellMichelle DockhertyEmmy Rossum
Glamour Tíska Mest lesið Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour